Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1992, Síða 29

Æskan - 01.06.1992, Síða 29
Texti: Gard og Velle Espeland. Teikningar: Hákon Aasnes. Karl Helgason íslenskaði. Höfundarrétt á Norsk Barneblad. AÐ VERA TIL FRIÐS... - 10.000! Gjafverö! segir Ljúfa. - 10.000 mörk! Of mikill, segja Hans og Grétar. Við bjóða 9.000. - í eina eintakið sem til er í Evrópu? segir Ljúfa. Það býðst í þetta eina sinn. En - peningar skipta mig ekki múli. - Ég vil allt til vinna að fólk finni hug- arró. Þið fóið plötuna fyrir 9.000 - mörk að sjólfsögðu. Peningar koma ólgu ú hugann. Eg geri góðverk með að losa ykkur við þú. Vinn að friði milli þjóða. Engin fórn er of stór fyrir það. - 9.000 mörk. Yfir 300.000 krónur! Ég hef forðað þeim frú mikilli hugarólgu, tautar Ljúfa. Það er óskaplegt að eiga mikið af peningum - og skaðlegt heils- unni. Ég byggi friðarsetur og losa fólk við peninga .. óhyggjur d ég við! - Þannig fæ ég tækið í lag! segir Elvar. Hér skal glymja rokk og ról - rækilega’ um þessi jól! Fóðrum tækið með fimm- tíu köllum - forna rokkið líkar öllum! .. Jafnvel sænskan hljómar vel í rokk- takti! - Það er enginn leikur að útta sig ó heimsmúlunum, segir Vöggur. Einu sinni voru Þjóðverjar óvinir okkar, síð- an Rússar - en ekki lengur ... Samt er útlendingaherdeildin á vappi um skóg- inn ... Hvað er þetta - sænska ..? Nú man ég! Svíar eru fjandmenn okk- ar! Það er eins gott að ég held vöku minni og hef allt til reiðu. Ég vík ekki af verði! Allt fyrir föðurlandið! Fram, fram fylking .. og aldrei að víkja ... Æ S K A N 2 9

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.