Æskan

Volume

Æskan - 01.06.1992, Page 30

Æskan - 01.06.1992, Page 30
Ég stöðva fyrstu sóknina! Við tókum Karl 12. í karphúsið! Nú hirtum við Karl 13. Og síðan Karl 14. Og þann 15. Vöggur verður því feginn að leggja landi sínu lið - í ekki litlu! Verst að fall- byssurnar eru ryðgaðar! - Nú of mikill! Gleðilegar jól með skot- hríðuna! Heim til Hamborgarar strax. Of villtur þetta land, kallar Hans. Gæta plata! hrópar Grétar. - Æjd! Amma lok- aði gistiheimilinu af því að það var of núlægt herstöðinni, hugsar Ljúfa. - Þeir skjóta flugeldum mörgum dög- um fyrir gamlúrskvöld! tautar Jón- mundur Ingimundur. Brdtt verða jól haldin hdtíðleg 1. desember og púskar í janúar. Þessi nútími! Brennir pening- ana! Og enginn getur verið til friðs!! ENDIR. HUNANGSFLUGAN /// Hjá hunangsflugum ríkir ströng stéttaskipting. Sumar flugur leggja hart að sér við húsverk- in, aðrar vinna við að afla fæðu, enn aðrar gæta barna drottningarinnar - og hópur þeirra fæst við hermennsku. Meðan drottningin er ung flögrar hún um meðal karldýra. Eftir all-langan tíma kemur hún heim og er þá orðin svo frjósöm að það endist henni alla ævi. í samfélaginu eru 10 - 20 þúsund flugur. Þær skiptast í þrjá flokka. Lang- fjölmennastur er vinnuflokkurinn. Þá koma sníkjuflugur, karldýr sem geta orðið nokkur hundruð í byrjun sumars. Drottningin er ein, stærst og grimmust. Hún lætur vinnudýrin færa sér mat og drykk. Sjálf gerir hún ekki annað en að verpa eggjum. Þau geta orðið um 200.000 á ári. Stundum verpir hún 2000 eggjum á sólarhring. Eggin leggur hún í sexhyrndan hjúp úrvaxi. Úrflestum eggjum koma vinnu- dýr, kvenflugur. En stöku sinnum set- ur drottningin ófrjó egg í stóra klefa. Úr þeim koma sníkju-karldýr. Vinnudýrin mata lirfurnar á hunangi. En dag einn hætta þau að mata þær, loka hurðinni á „barnaherberginu" og þekja klefann með vaxi. Þarna inni fer lirfan að breytast. Næst þegar hún sést er hún orðin fullvaxin fluga. Þá stingur hún höfðinu út úr vaxinu, reiðubúin til að taka til starfa í samfélagi sem krefst mikillar vinnu af henni ... í Evrópu eru um 2000 tegundir af hunangsflugum. Elsa Kristjánsdóttlr tók saman og íslenskaöi. 3 0 Æ S KA N

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.