Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.06.1992, Qupperneq 44

Æskan - 01.06.1992, Qupperneq 44
SAFNARAR Hæ, safnarar! Ég safna spilum og vil gjarnan skipta viö ykkur á spilum og merkt- um pennum og kveikjurum. Lúther Þór Gunntaugsson, Veisuseli, 601 Akureyri. Hæ, hæ safnarar! Mig vantar 8 búta í bútaplakatiö sem kom meö New Kids on The Block í Bravó. Bútarnir eru nr. 7,27,28,34,35,36,37 og 38. Ég vil auðvitað líka fá eitthvað með New Kids. (Helst ekki úr Æskunni eða Bravó). í staðinn gæti ég látið ykk- ur fá veggmyndir með David Hasselhoff, James Dean, Depeche Mode, Roxette, A-Ha, Osmond Boys o.fl. - límmiða með Michael Jackson, Army of Lovers, Söndru, Marky Mark o.fl. - frímerki með ýmsum - stóra veggmynd með Roxette. Einnig haug af úrklippum. Erla Kristinsdóttir, Hjallastræti 24, 415 Bolungarvík. Hafló, safnarar! Ég er að safna frímerkjum, bæði íslenskum og útlenskum. í staðinn get ég látið frímerki, bréfs- efni, 100 tegundir, dagatal 1990 með Michael Jackson og annað sem á að setja upp á vegg. Áslaug Hinriksdóttir, Nörvasundi 11,104 Reykjavík. Kæru safnarar! Ég safna öllu með AC/DC. í staðinn læt ég veggmyndir af Iron Maiden, Síðan skein sól, Poison, Slayer, U2, A-HA, Sálinni hans Jóns míns, Elvis Presley, Rokkling- unum, Michael J. Fox og fleirum. Eyjólfur Viðar Grétarsson, Engjavegi 49, 800 Selfossi. Hó, hó safnarar! Eg á úrklippur með G.N.R, Nir- vana, David Hasselhoff, Army of Lovers, Robert De Niro, Michael Jackson, Dieter Bohlen, Kim Basinger, Tom Cruise, Axl Rose, Right Said Fred o.fl. Einnig á ég veggmyndir með Right Said Fred, Marky Mark and the Funky Bunch, Jordan Knigth, Söndru, Joe úr New Kids, stóra mynd af Richard Grieco, Nirvana, David Hasselhoff, Elvis Presley, Bítlunum, Roxette, Skid Row o.m.fl. Þórunn Harðardóttir, Hellubraut 1, 220 Hafnarfirði. Hæ, hæ safnarar! Ég safna öllu með Bryan Ad- ams, Cueen, Sálinni hans Jóns míns. í staðinn læt ég veggmynd- ir með Bart Simpson, Kylie Minoque, Jason Donovan, Guns N' Roses og Nýrri danskri. Hólmfríður Hildimundardóttir, Lágholti 9, 340 Stykkishólmi. Halló, safnarar! Ég á úrklippur, texta, blaða- greinar, veggmyndir og límmiða með ótal dægurstjörnum, einnig munnþurrkur og frímerki (Listi með nöfnum var á þremur blað- síðum!). í staðinn vil ég fá allt, allt, allt með Madonnu. Guðný Ebba Þórarinsdóttir, Frostastöðum, 560 Varmahlíð. Hæ, safnarar! Ég safna öllu sem tengist hljómsveitinni Queen og Freddie Mercury, gömlu og nýju. í staðinn læt ég veggmyndir með Marky Mark, Joe, Jordan, Right Said Fred, A-Ha, David Hasselhoff, Ric- hard Grieco, Shanice, Army of Lovers, Axl Rose, Kevin Costner, Roxette o.m.fl. Sigrún Halla Tryggvadóttir, Móholti 7, 400 Isafirði. Safnarar! Mig langar í allt með Guns N’ Roses. Ég get sent í staðinn L.A. Guns, Love Hate, GWAR, Mega- deth, Max í Sepultura, Fates Warn- ing, Def Leppard, W.A.S.P og stóra veggmynd með Iron Maiden og Kizz. Kári Bergsson Hjaltalín, Garðaflöt 9, 340 Stykkishólmi. Kæru safnarar! Við söfnum límmiðum og bréfs- efnum og í staðinn látum við vegg- myndir með M.G.Hammer, G.C.D., Bítlunum, Whitney Houston, Sinéad O’Connor, Alannah Myles, Stefáni Hilmarssyni, Sálinni hans Jóns míns, Tom Cruise, Alf, Bruce Springsteen, Kevin Costner og Bart. Jóhanna K. Guðbrandsdóttir, Bassastöðum, 510 Hólmavík. Hæ, hæ, safnarar! Ég safna öllu með William Bradley Pitt (Jason Priestley og Luke Perry). í staðinn getið þið fengið veggmyndir úr Æskunni: Sinéad O’Connor og Söngvaseið Prins og Hamstra, Elvis Presley og páfagauka, Kevin Costner og Sál- ina, New Kids og Todmobile, Bryan Adams og hvolpa, Metallica og íslenska kanínu, Unn og Kraka og Slayer og Poison, Grétar og Siggu og Madonnu, Eyjólf og Stef- án og gullfiska, Stjómina og Garða- kol. Úr ABC: Whitney Houston, Sálina hans Jóns míns, Stjórnina, Guns N’ Roses, New Kids o.fl. Einnig mikið af úrklippum og lím- miðum. Anna Steinunn Gunnarsdóttir, Bæjargili 127, 210 Garðabæ. Kæru safnarar! Ég dái Nirvana. Ég þigg því allt með þeim. í staðinn getið þið feng- ið stórar myndir af Milla Jouovich og Brian Krause, David Hassel- hoff, Slaughter, Chesney Hawkes, Depeche Mode, Kewin Costner (Hróa Hetti), Scorpions, Vanilla lce. Venjulegar veggmyndir af Julia Ro- berts, Axl Rose, Paula Abdul, Bros, Bart Simpson, Simply Red, A-Ha, Roxette, Vanilla lce o.fl. Ég á líka stafla af úrklippum og textum við vinsæl lög. Aðalheiður Lilja, Vesturbergi 30, 111 Reykjavík. Kæru safnarar! Ég á mikið af úrklippum og text- um úr Bravó - einnig veggmyndir úr Bravó, ABC og Æskunni. Söng- textarnir eru með Johnny Logan, Fleetwood Mac og John Farnham. í staðinn vil ég allt með hestum og Madonnu. Valgerður Bjarnadóttir, Ásgeirsbrekku, 551 Sauðárkrókur. Hæ! Ég safna öllu með Metallicu, Arnold Schwarzenegger og Sylv- ester Stallone - en helst ekki úr Æskunni. í staðinn læt ég vegg- myndir með M.C.Hammer, Depeche Mode, Bart Simpson, GCD, Roxette, Bryan Adams o.fl. Einnig mikið af úrklippum um M.C.Hammer. Ingi Rafn Sigurðsson, Hellum, Andakílshreppi, 311 Borgarnes. Safnarar! Ég safna öllu með New Kids, Queen, CC Music Factory, Nir- vana, Tom Cruise og Richard Cri- eco. í staðinn get ég látið bréfs- efni, munnþurrkur - myndir, úr- klippur og fróðleiksmola um U2, Madonnu, Michael Bolton, Cher, Prins, Bobby Brown, EMF, Alec Baldwin, Daniel Day Lewis, Mel Gibson, Kevin Costner og Christ- ian Slater. Ellen Mjöll, Rauðalæk 42, 105 Reykjavík. Kæru safnarar! Ég safna öllu með Nirvana, Todmobile, Bryan Adams, Kevin Costner og Simpsons fjölskyldunni - líka litlum styttum, ilmvatns-sýn- isglösum, blýöntum, minnisblöð- um og lyklakippum. í staðinn get ég iátið spil, minnisblöð og lím- miða. Fanný Einarsdóttir, Vesturgötu 150, 300 Akranesi. Hæ, Æskan! Ég safna lyklakippum og læt límmiða í staðinn. Friðleif Sydersen, Fr-220 Skálavík, Sandoy, Föroyar. Safnarar! Ég vil fá allt með Sororicide, Ham, Bootlegs, Metallicu, Skid Row, Obituary, Sepultura, Guns N’ Roses, Megadeth, Extreme, Poison, Slaughter, Thunder, Bul- let Boys, Quireboys, Mötley Crúe, Slayer, Nirvana, Pantera, Antrax, Death, Morbid Angel, Cannibal Corpse. í staðinn get ég látið frí- merki, límmiða, gljámyndir, minn- isblöð, veggmyndir og úrklippur með New Kids, Stjórninni, Tom Cruise, Madonnu, Kevin Costner, Roxette, Sinead O’Connor, Lisa Stanfield, Tina Turner, Jason Donovan o.fl. Sigurlaug Dóra ingimundardóttir, Geldingaholti 3, 560 Varmahlíð. Æ S K A N 4 8

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.