Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1992, Blaðsíða 51

Æskan - 01.06.1992, Blaðsíða 51
AD SKRIFAST A Margir lesenda Æskunnar skrifast á við er- lenda jafnaldra sína. Við fáum oft bréf með beiðni um að birta heimilisföng pennavina- klúbba og erlendra tímarita. Slíkur listi var í 8. tbl. 1989 - og við höfum aukið við hann í penna- vinadálkum. En okkur hefur líka verið sagt að bréf, sem send hafa verið til alþjóðlegra klúbba, hafi verið endursend - annað tveggja vegna þess að umsjón- armenn þeirra hafa flutt eða hætt. Við birtum listann því aftur, nokkuð breyttan. Okkur þætti vænt um að þeir sem fá bréf endursend eða engin svör frá klúbbunum láti okkur vita. Við minnum á að margir klúbbanna geta útvegað pennavini frá fjölda landa. Þess vegna er ekki alltaf þörf á að hafa uppi á klúbbi í því landi sem óskað er pennavina frá. Gjald fyrir útvegun pennavinar er yfirleitt tvö alþjóð- leg svarmerki. Þau fást á pósthúsum og kosta 70 kr. hvert merki. Heppilegast er að skrifa á ensku. Munið að rita póst- fang skýrum stöfum; best er að vélrita bréfin. Nefnið á- hugamál, takið fram hve gömul þið eruð, hvort dreng- ur eða stúlka sendir bréfið. Verið kurteis og þakkið fyr- ir aðstoð. PÓSTFÖNG nokkurra pennavina- klúbba og erlendra tímarita KLÚBBAR: International Youth Service, PB 125, SF-20101, Turku, Finn- landi. United Friends Penpal Service, Box 30039, S-400 43, Göteborg, Svíþjóð. (Klúbburinn gefur út tímarit tvisvar á ári. Birting upplýsinga í því kost- ar jafnvirði þriggja dollara (= um 170 kr. - Nota má svarmerki). Ef send er beiðni um pennavini á að fylgja umslag með nafni sendanda og eitt alþjóðlegt svarmerki) International Pen Friends, P.O.Box 340, Dublin 12, írlandi. International Friendship League Penfriend Service (Overseas), Saltash, Cornwall, Bretlandi. (Út- vegar pennavini á Bretlandseyjum. Gjald 4 alþjóðleg svarmerki. Ófrí- merkt umslag með nafni sendanda skal fylgja beiðni) The IC Penfriend Co-ordinator, c/o Mrs. I Vuorento, Jokipolku 3, SF-00780, Helsinki, Finnlandi. (Fjögur svarmerki. Systurklúbbur IFL í Bretlandi. Útvegar pennavini annars staðar en á Bretlandseyj- um) F.J.O.C.E.S, - 29 Rue d’Uem, 75230 Paris Cedex 05, Frakklandi. Friends Forever Pen Pal Club, Box 20103, Park West Post Office, New York, NY 10025, Bandaríkj- um N-Ameríku. Dear Pen Pal, P.O.Box 4054, Santa Barbara C 93103-0054, Bandaríkjunum. Lakeland Communications - International Student Friends, 7430 Antebellum Blvd., Fort Way- ne, Indiana 46815, Bandar. N-Am. í bréfi klúbbsins segir að hann sé sá stærsti sinnar tegundar í heim- inum. Á skrá séu 2,300,000 félag- ar á aldrinum 7-18 ára. Ekki þarf að greiða fyrir að vera í klúbbnum eða birtingu nafns í tímariti hans en það er gefið út mánaðarlega. Nýir félag- ar geta fengið birta mynd af sér án greiðslu. Rétt mun að láta alþjóð- legt svarmerki fylgja fyrsta bréfi til klúbbsins. Flann sendir um hæl upplýsingar og eyðublað sem fylla ber út og endursenda. Cofi Edific 10 Apolo Scs, Duadra 4-Bloca A, Lota 36 - 7 - Ander, 70300 Brasilia D.F., Brasilíu. Pen Pals Jabberwocky, P.O. Box 48-036 Aucy Land 7, Nýja-Sjálandi. Pen-Mates International, P.O. Box 67, Weston, N.S.W. 2326, Ástralíu. Klúbburinn er fyrir fólk á öllum aldri og tekur ekki greiðslu fyrir þjónustu sína. Tvö alþjóðleg svarmerki verða þó að fylgja bréfum til hans. Association of Pen Friend Clubs of Japan, - Hongo, P.O.Box No. 100, Bunkyoku, Tokyo, 113-91 Japan. Overseas Cultural Institutu, C.P.O. 1000, Seoul, Kóreu. Anderson Volk, Aer Pen Pal, P.O.Box 15, Chipata, Sambíu. The Secretry, Mr. T.D. Prince of Peace, Club 40 Box 217, Xima - Accra, Ghana. TÍMARIT Barnablaðið, - postrúm 202, 110 Tórshavn, Færeyjum. Atuagagdllutit Sdr., Hermhutvej 22, 3900 Nuuk, Græn- landi. Sermitslak, - Inspektorbakken 11, Box 150, 3900 Nuuk, Grænlandi. (Gænlensk dagblöð) Norsk Barneblad, - Skriv til meg, Postboks 9123 Gronland, 0133 Oslo, Noregi. Kamratposten, - Box 70452, 107 26, Stockholm, Svíþjóð. Vi Unge, Postbox 128, 2900 Hellerup, Danmörku. (Merkið: Modestedet í neðra vinstra horn umslagsins) Min hest, Box 11, 2880 Bagsværd, Danmörku. Ezelsoor, - Postbus 93054, 2509 AB Den Haag, Hollandi. Lemniscaatkrant, - Postbus 4428, 3006, AK Rotterdam, Hollandi. Okapi, - 3 Rue Bayard, 75393, Paris Cedex 08, Frakklandi. Der Bunte Hund, - B.V. Postfach 1120, 6940 Weinheim, Þýskalandi. Bravo-Treffpunkt, 8000 Munchen 100, Þýskalandi. Look and Learn, - IPCC Mag. LTD, Kings Reach Tower, Stand- ford Street, London SEI 965, Englandi. Owl -The Young Nat. Foundation, 59 Front St.E., Toronto, Ontario M5E 1B3, Kanada. (Senda þarf alþjóðleg svarmerki jafnvirði 160 kr.) Æ S K A N 5 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.