Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1993, Blaðsíða 28

Æskan - 01.06.1993, Blaðsíða 28
K VIKM YNDA-LEIKIRNIR Veröld Waynes (Wayne’s World) Margir leikir tengjast kvikmyndum - svo sem Skjaldbökunum („Turtles), Tveim á toppnum („Lethal Weapon” (Bein þýðing: Banvænt vopn)), Tortímand- anum II („Terminator II”), Adams-fjöl- skyldunni („The Adams Family”) - og svo mætti lengi telja. Söguþráðurinn er þó ekki alltaf sá sami og í mynd- unum. Sú er raunin með þennan leik. Hann á fátt sameiginlegt með kvik- myndinni annað en nafnið. Mark- miðið er einungis að komast milli borðanna án þess að týna aukalífun- um - og tapa leikn- um með því. Byrj- að er í hljóðfæra- verslun. Þar verð- ur að fara varlega því að hætturnar eru margar. Þær liggja í leyni þar til komið er á leiðarenda. Grafíkin í leiknum er mjög góð enda er hann gerður fyrir „Super Nintendo". Tónlistin er þokka- leg; lík þeirri sem er í kvikmyndinni. Mér finnst eitthvað vanta í þennan leik - en geri mér ekki fulla grein fyrir hvað það er... EINKUNN Grafík 91% Hljóð 83% Skemmtun 74% Fullkomleiki 77% Meðaltal Super Nintendo 81,3% Svalur í þessum geysilega spennandi tölvuleik á að stýra svölum karli („Spot” er hann nefndur) réttar leiðir yfir borðin til að finna annan með sama heiti því að hann er týndur. Hann finnst á níunda borði - ef allt gengur að óskum. Leikurinn er gerð- ur fyrir Sega-tölvurnar. Tónlistin er kröftug „hardcore” og grafíkin er ótrú- lega góð. EINKUNN Grafík 97% Hljóð 97% Skemmtun 98% Fullkomleiki 97% Meðaltal Sega 97,3% TEIKNIKEPPNIN Ég minni á teiknikeppnina sem ég kynnti í 5. tbl. Teikna á mynd sem tengist tölvum að einhverju leyti. Val- in verður frumlegasta myndin og sú vandaðasta - og tölvuleikir veittir í verðlaun. Óheimilt er að draga í gegn. Skilafrestur er til 10. ágúst nk. Myndirnar skal merkja þannig: Teiknikeppni Tölvuþáttar Æskunn- ar - og senda til Hafþórs Kristjánssonar, Sjávargötu 5, 225 Bessastaðahreppi. 2 8 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.