Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1993, Blaðsíða 24

Æskan - 01.06.1993, Blaðsíða 24
ÚR LJÓÐAKEPPNINNI 1992: ÁSTARJÁTNING Kinnar þínar líkt og eldrauðu, safaríku eplin í ávaxtaskálinni heima. Hlátur þinn eins og hnegg í trippum úti í haga. Þú ert æði! Erna Þórey Björnsdóttir 13 ára. LÍFIÐ Það getur verið erfitt að lifa. Lífið er eins og klukkur sem tifa daginn út og daginn inn. Það er eins og við kveikjum á okkur á daginn en slökkvum á okkur á kvöldin. Og stillum okkur á sjö. FRABÆR ÁRANGUR Endalaus mengunin svœfir heiminn, dökk skýin hylja sólina. Sólin sagði sitt síðasta. Gasgrímurnar hylja andlitin, þúsundir deyja, þúsundir syrgja. Gefum heiminum gott klapp. Þið náðuð frábœrum árangri. Erþetta ekki það sem þið vilduð? Tinna Tómasdóttir 13 ára. Birgit Jóhannsdóttir 13 ára. (Stúlkurnar hlutu aukaverðlaun í samkeppni Æskunnar, Flugleiða og Ríkisútvarpsins 1992) 24 ÆSKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.