Æskan

Årgang

Æskan - 01.06.1993, Side 24

Æskan - 01.06.1993, Side 24
ÚR LJÓÐAKEPPNINNI 1992: ÁSTARJÁTNING Kinnar þínar líkt og eldrauðu, safaríku eplin í ávaxtaskálinni heima. Hlátur þinn eins og hnegg í trippum úti í haga. Þú ert æði! Erna Þórey Björnsdóttir 13 ára. LÍFIÐ Það getur verið erfitt að lifa. Lífið er eins og klukkur sem tifa daginn út og daginn inn. Það er eins og við kveikjum á okkur á daginn en slökkvum á okkur á kvöldin. Og stillum okkur á sjö. FRABÆR ÁRANGUR Endalaus mengunin svœfir heiminn, dökk skýin hylja sólina. Sólin sagði sitt síðasta. Gasgrímurnar hylja andlitin, þúsundir deyja, þúsundir syrgja. Gefum heiminum gott klapp. Þið náðuð frábœrum árangri. Erþetta ekki það sem þið vilduð? Tinna Tómasdóttir 13 ára. Birgit Jóhannsdóttir 13 ára. (Stúlkurnar hlutu aukaverðlaun í samkeppni Æskunnar, Flugleiða og Ríkisútvarpsins 1992) 24 ÆSKAN

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.