Æskan - 01.06.1993, Page 12
Frá Unglingareglunni
VORMÓTIÐ í GALTALÆKJARSKÓGI
Vetrarstarfi Unglinga-
reglunnar á Suður- og
Vesturlandi lauk með vor-
móti í Galtalækjarskógi
helgina 15.-16. maí. Mót-
ið stóð nú yfir í tvo daga
en hefur undanfarin ár
verið í einn dag og haldið
um Jónsmessuleytið.
Ekki hefur verið ákveðið
hvort sami háttur verður
hafður á næstu ár en
gaman væri að heyra
hvernig þeim krökkum
sem þarna voru líkaði á
mótinu.
í skóginum voru 15o
barnastúku-félagar þegar
flest var. Þeir voru úr Sið-
semd nr. 14 í Garði, Kær-
leiksbandinu nr. 66 í
Hafnarfirði, Æskunni nr. 1
í Reykjavík, Fjallasól nr.
161 í Skógaskóla,
Fjallarós nr. 145 í Selja-
landsskóla og Stjörnunni
nr. 103 á Akranesi.
Margt var gert sér til
skemmtunar bæði úti og
inni og allir voru með í því
sem fram fór, ungir sem
aldnir. Best er að láta
myndirnar tala!
Eg þakka öllum sem
tóku þátt í að gera þetta
mót eftirminnilegt. Von-
andi fæ ég að sjá ykkur
öll aftur í haust!
í sannleika, kærleika og
sakleysi,
Jón K. Guðbergsson
- stórgæslumaður ung-
lingastarfs.
Að reyna að ná rófunni...
Félagar í Fjallarós léku á
hljóðfæri.
Stólkur úr Kærleiksbandinu
sungu
Verðlaunahafar I þríþrautar-
keppninni - ásaml Jóni K.
Guðbergssyni stórgæslumanni
(t. v.) og sr. Birni Jónssyni
stórtemplar og gæslumanni
bst. Stjórnunnar á Akranesi.
Sigrún Oddsdóttir, gæslu-
maður bst. Siðsemdar í Garði,
lék fjörug lög á munnhörpu.
Stórgæslumaður kynnir úrsiit.
1 2 Æ S K A N