Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1993, Blaðsíða 54

Æskan - 01.06.1993, Blaðsíða 54
SAFNARAR Safnarar! Ég er að kafna í veggmyndum af Luke Perry og félögum hans í Vinum og vandamönnum, Mich- ael Jordan og draumaliðinu í körfuknattleik, Stebba Hilmars og Sálinni, Kevin Costner, Tom Cru- ise, Chaplin, Nýrri danskri, Sykur- molunum, Stjórninni og Sigrúnu Evu, Bart Simpson, Freddie Merc- ury, Bryan Adams, New Kids..., Todmobile, GCD, M.C. Hammer, Poison og Slayer, Nirvana, Skid Row, Quireboys, Guns N’ Roses, U2, Michael Jackson, Snap, Era- sure, Milli Vanilli, Sinóad O’ Connor, Whitney Houston, Mich- ael Bolton, Macauley Culkin - og margs konar úrklippum úr ýmsum blöðum. f staðinn vil ég fá allt með Bon Jovi, Ace of Base, Roxette og Pláhnetunni. an, LL Cool J, Spike Lee, The Shamen, Haddaway, Christian Slater, Tom Cruise, Richard Grieco, Bubba, Prince, Sykurmol- unum, Macaulay Culkin, Nýrri danskri, Kiss, Skid Row o.fl. Einnig körfuknattleiksmiða. Sendið fljótt! Amanda Dolores, Björk við Álftanesveg, 210 Garöabœ. Hæ, safnarar! Ég safna öllu með R.E.M. og Ace of Base. í staðinn læt ég veggmyndir, úrklippur og póstkort með öllu sem hægt er að hugsa sér. Ég er að kafna! Sendið fljótt. Ég á allt. Trúið mér.! Alex Carl Brand, Björk viö Álftanesveg, 210 Garöabœ. Sælir, safnarar! Ég safna íslenskum og erlend- um frímerkjum, munnþurrkum og spilum. í staðinn læt ég penna, eiginhandaráritanir, úrklippur, penna og íslensk frímerki. Kannski get ég látið spil. Rebekka Víöisdóttir Vöröu 12, 765 Djúpavogi. Kæru safnarar! Ég get látið ykkur fá ýmislegt með Michael Jackson, Wolf Larson, TakeThat, Mr. Big, Eddie Murphy, Duran Duran, East 17, Dr. Alban, Jon Secaba og Söndru; Garbage Pail Kids límmiða, venju- lega límmiða, Simpson límmiða, minnisblöð, munnþurrkur, körfu- boltamyndir, bréfsefni og örugg- lega eitthvað fleira. En í staðinn vil ég fá úrklippur og veggmyndir (ekki úr Æskunni) með NKOTB, David Hasselhoff, 2Unlimited, hluti úr „Body Shop" (hvað sem er) og fleira. Hringið sem fyrst og aflið upplýsinga í síma 95-38056. Hólmfríöur Ásta Pálsdóttir, Eyrarvegi 16, 800 Selfossi. Safnarar! Ég safna „öllu“ með Michael Jackson og ég er líka að safna spilum. í staðinn læt ég úrklippur, veggmyndir og límmiða með Axl Rose, Roxette, Take that, David Hasselhoff, Depeche Mode, Jon Bon Jovi, East 17, Whitney Hou- ston, Jeremy Jordan, D.R. Alban, Jon Secada, Captain Hollywood, NKOTB, Luke Perry og öðrum úr Vinum og vandamönnum, Die Tot- en Hosen, 2 Unlimited, Kylie Minogue, Kris Kross, Mary J. Blige, Bart Simpson, Janet Jackson, La Toya Jackson, Jon- athan Brandis, Edward Furlong, Leonardo Dicaprio, Neneh Cherry, Chuckii Booker, Shai, Duran Dur- Guöfinna Ólafsdóttir. Kæru safnarar! Ég safna spilum. Ef einhverjir vilja losna við spil þá læt ég í stað- inn „pallíettur” (gljáandi málm- doppur), munnþurrkur, minnis- bókablöð, veggmyndir og límmiða. Póra Snorradóttir, Fagrahjalla 24, 200 Kópavogi. Kæru safnarar! Ég safna öllum frímerkjum - gömlum og nýjum, íslenskum og útlendum. Ég vil gjarnan skipta við aðra safnara. Hjördís Sigríöur Albertsdóttir, Sœvarenda 7, 755 Stöövarfiröi. Hæ, hæ, safnarar! Ég safna öllu með Madonnu, Michael Jackson, Söndru og Strandvörðum. í staðinn læt ég NBA myndir. Linda Rós Siguröardóttir, Fagrahalla 9, 690 Vopnafiröi. Hæ, hæ, safnarar! Ég er að kafna úr veggmyndum og úrklippum með öllum í Vinum og vandamönnum, Whitney Hou- ston, Patrick Swayze, Roxette, Paula Abdul, R.E.M., Söndru, Síð- an skein sól, Michael Bolton, Al- annah Myles, Depeche Mode, Mc Hammer, Bubba, Kim Wilde og mörg hundruð fleirum. í staðinn vil ég fá allt með öllum í Strandvörð- um og Nágrönnum. Ég safna líka frímerkjum og spilum. Magnea Garöarsdóttir, Garöi, Eyjafjaröarsveit, 601 Akureyri. Kæru safnarar! Mig langar í allt - barmmerki, veggmyndir og myndir með Whit- ney Houston, Sálinni hans Jóns míns, fegurðardrottningum og Michael Jackson. í staðinn get ég látið veggmyndir með Snap, U2, Nýrri danskri og Erasure. Karen Hlín Halldórsdóttir, Síreksstööum, 690 Vopnafiröi. Hæ, hæ, safnarar! Ég safna öllu með Vinum og vandamönnum, Sálinni hans Jóns míns, Strandvörðum og Júlíu Ró- berts. í staðinn get ég látið ykkur fá veggmyndir, úrklippur eða frí- merki með fjölmörgu vinsælu fólki -t.a.m. Dr. Alban, Eddie Murphy, East 17, Metallica, TakeThat, Jon Secanda, Jet Black Joe, Mr. Big, Marky Mark, Jean-Claude van Damme, Sharon Stone, Roxette, NKOTB og Michael Jackson og Söndru. Einnig læt ég spil og veggmyndir. Þóra Björk Lárusdóttir, Sólbrekku 28, 640 Húsavík. Sælir, safnarar! Ég safna öllu með Madonnu - veggmyndum, límmiðum, daga- tölum, póstkortum, barmmerkjum, taumerkjum, úrklippum, blaðsíð- um, greinum og bara öllu. Ég safna líka öllu með Vinum og vandamönnum. í staðinn get ég látið veggmyndir, úrklippur, lím- miða og ýmislegt annað með NKOTB, Roxette, Júlíu Roberts, Bon Jovi, Shanice, Marky Mark, Söndru, Richard Griece, Tom Cru- ice, Mr. Big, Kris Kross, Scorpions, Depeche Mode, Jean-Claude Van Damme, Queen, Nirvana, Dr. Alb- an, Cher, Tínu Turner, Bros, Genesis, Johnny Depp, Fabian Harloff o.m.fl. Ég vil líka gjarnan komast í kynni við einhvern sem vill skipta á snældum með tónlist. Ég á mikið af danstónlist, poppi og ballöðum og vil fá það sama í staðinn og einnig eitthvað með Metallica. Henrý Sverrisson, Vatnsdalsgeröi, 690 Vopnafiröi Sæl, Æska! Við, tvær vinkonur, söfnum ilm- vatns-sýnishornum, frímerkjum og barmmerkjum. í staðinn getum við látið alls konar veggmyndir. Árdís ÓlöfVíkingsdóttir, Heiöarbraut 3, 540 Blönduósi. Safnarar! Ég vil fá allt með Metallica og Guns N’ Roses. í staðinn fáið þið þréfsefni eða strokleður og margt fleira. Emilía Jóhannesdóttir, Bogahlíö 9, 105 Reykjavík. Safnarar! Vill einhver skipta við okkur - þannig að við fáum allt með Bon Jovi og í staðinn getið þið fengið veggmyndir með Skid Row, Rox- ette, Whitney, Söndru Kim, Vinum og vandamönnum, Madonnu, Michael Jackson - og úrklippur með efni um fræga söngvara, leik- ara o.fl. Margrét og Soffía Valgarösdœtur, Logafold 41, 112 Reykjavík. Kæru safnarar! Ég safna loðnum og gljáandi límmiðum. í staðinn læt ég slíka miða og límmiða með söngvurum, hljómsveitum og leikurum. Kolbrún Ada Gunnarsdóttir, Árgötu 5, 640 Húsavík. Safnarar! Ég safna öllu með The Cure, Portland Trail Blazers og Clyde Drexler. í staðinn get ég látið Nir- vana, Christian Slater, Right said Fred, Tom Cruise, Marky Mark, Júlíu Róberts, Billy Warlock, Bryan Adams, Madonnu og Take That. Guörún Erla Guömundsdóttir, Holtageröi 10, 640 Húsavík. Kæru safnarar! Vill einhver skipta á veggmynd af Whitney Houston (ekki því sem fylgdi Æskunni) - og öðru með Guns N'Roses? Ásdís Helgadóttir, Látraströnd 30, 170 Seltjarnarnesi. S 8 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.