Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1993, Blaðsíða 8

Æskan - 01.06.1993, Blaðsíða 8
Eygerður Inga er grönn, kvik og knáleg. Henni vex ekki í augum að hlaupa tíu þúsund metra... „Nei, nei, mér finnst bara betra að hlaupa langt en stutt! Ég hef samt líka keppt í hlaupi á frekar stuttum vega- lengdum, til dæmis 600 m á hlupu 10 km, og varð 29. í röðinni, hljóp á 42.19 mín. Nokkru síðar keppti hún í sömu vegalengd á Akranesi -íflokki 14 ára og yngri-og hafði sigur í stúlknaflokki. Einungis einn drengur í þeim aldursflokki yarð á undan henni í mark. í maí hlaut hún / hópi þátttak- enda í Heilsu- hlaupi Krabba- meinsfétagsins 5. júní sl. Eygerður Inga Haf- þórsdóttir er telpa á tí- unda ári. Hún er fædd 18. ágúst 1983. Þegar blaðið berst ykkur er tæpur mánuður þar til hún verður tíu ára. Um það leyti tekur hún þátt í Reykjavíkur-Maraþoni - í fimmta sinn! Hún ætlar að hlaupa tíu kíló- metra - eins og hún hefur gert nokkrum sinnum að undanförnu! LjósmyndrJt r J 1 ■ <á k é 1 J / Gogga galvaska- mótinu í Mosfellsbæ og 1100 m í Landsbankahlaupinu. Já, ég vann nú reyndar í mínum aldursflokki í þeim hlaupum." Fimmta júní fór fram Heilsuhlaup Krabbameinsfé- lagsins. Hún var yngsti kepp- andinn af u.þ.b. 300, sem fyrsta íslandsmeistara-titil sinn þegar hún sigraði í 1500 metra hlaupi í flokki 12 ára og yngri. Eygerður Inga hefur sýnt og sannað að hún er afar efnilegur hlaupari. Hún kom til að spjalla við mig 21. júní - en þá var hún á leiðinni á 8 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.