Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1993, Blaðsíða 29

Æskan - 01.06.1993, Blaðsíða 29
FYRIRLIÐI LANDSLIÐS STÚLKNA í KNATTSPYRNU - svarar spurningum: Fædd í Reykjavík 31. maí 1977. Ólst upp í Kópavogi og Noregi (fjögurár). Hefur stundað knattspyrnu frá átta ára aldri, fyrst með norsku liði, „Koll“, síðan Breiðabliki. Leikur nú sem miðjumaður en áðurframherji. Meistaratitlar: Stúlknaflokkur: Fjórum sinnum íslandsmeistari utanhúss, fjórum sinnum íslandsmeistari innanhúss, fimm sinnum Gull og silfur- meistari, fjórum sinnum Pæjumeistari. - í Noregi: Óslóarmeistari - og vann nokkra titla á ýmsum mótum með „Koll“. Meistaraflokkur: (slandsmeistari 1992, Meistari meistaranna 1993, silfurverðlaun í bikarkeppninni 1992, silfurverðlaun í meistarakeppninni 1992. Hefur leikið sex leiki með landsliði stúlkna og verið fyrirliði í einum leik (22.6.1993) - og væntanlega bætt við fimm leikjum (einnig sem fyrirliði) þegar blaðið kemur út. Stundar nú körfuknattleik á vet- urna en æfði áður handknattleik og frjálsar íþróttir. Finnst lið Stjörnunnar erfiðasti andstæðingurinn. Þykir erfiðast að kljást við Möggu Ólafs áæfingum. Eftirlætis- knattspyrnumaður: Thomas Hássler íþróttamenn í öðrum greinum: Sigurður Sveinsson (m. Selfossi), Carl Lewis knattspyrnulið: Breiðablik hljómsveit: U2 tónlistarmaður: George Michael leikarar: Robert de Niro, Mel Gib- son, Whoopi Goldberg Nýliðar í stúlknalandsliðinu 1993. Katrín er önnur frá hægri í aftari röð. matur: glóðaður. Einkunnarorð: að gefast aidrei upp. Tómstundaiðkun (önnur en knatt- spyrna): Körfuknattieikur. Finnst alltaf ánægjulegast að vinna Stjörnuna. Þótti gremjulegast að tapa leik gegn ÍA í 3. flokki í íslandsmótinu 1991. Þá missti Breiðablik af fs- landsmeistaratitlinum. Vonar að hún fái einhvern tíma að leika með íslenska A-landsliðinu. Langar mest til að leika á Wembley í Englandi. Vildi gjarna fá að afhenda þýska karlalandsliðinu sigurlaun. Katrín Jónsdóttir Æ S K A N 2 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.