Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1993, Blaðsíða 5

Æskan - 01.06.1993, Blaðsíða 5
listinni og hafa æft af kappi í tæp- lega tvö ár - enda vita þeir að æf- ingin skapar meistarann. Hljómsveitin á eitt lag á geisla- diski sem nefnist Landvættarokk: Þú ert í skónum mínum. Það er frumsamið. Strákarnir í Gutlunum hafa leikið saman um eins árs skeið - þeir sem lengst hafa verið í hljómsveit- inni. Rúnar leikur á trommur, Torfi syngur, Bjarni og Siggi spila á gít- ara og Guðmundur Freyr á bassa. Þeir eru úr Garði og frá Njarðvík. Við leituðum eftir upplýsingum um þá og þær komu loks - en mis- jafnlega miklar um hvern þeirra: Rúnar hefur lært trommuleik í tvö ár. Hljóðfæri hans er af gerðinni „Pearl Export", fjólublátt að lit. Bjarni keypti fyrsta gítar sinn þegar hann var 12 ára og hefur lært á klassískan gítar í fjögur ár. Um fermingu keypti hann sér raf- Raddbandið „Pandemonium“ magnsgítar og ári síðar fékk hann sér grip af gerðinni „Fender Stratocaster" og á hann enn. Guðmundur Freyr er fæddur 3.6. 1978. Hann segir svo frá (dálítið stytt): „Þetta byrjaði allt með því að ég fann gamla kassagítarinn hans pabba - en það voru of margir strengir í honum svo að ég gafst upp á að eiga við hann. - Einn góðan veðurdag fermdist ég og fékk dágóða peningaupphæð sem ég varð auðvitað að eyða. Ég Fríður ilokkur á Bindindismótinu 1992. keypti mér því draslbássa af gerð- inni „Morris“. Mér fannst hann ekki duga til að spila á í góðri hljómsveit svo að rúmu ári seinna fékk ég mér „Yamaha BB 2000“ bassa sem hljómar frábærlega vel í „Peavy“-magnaranum mínum ... Svo var það annan góðan veður- dag að Rúnar trommari hringdi til mín og spurði hvort við Siggi gítar vildum ekki koma yfir í hljómsveit- ina þeirra og auðvitað játtum við því. Ég hef verið eitt ár í tónlistar- skóla; ég fór í lúðrasveitina og „Jass Combo“ í Tónlistarskóla Njarðvíkur og það var meiriháttar gaman.“ Torfi og Siggi eru Njarðvíkingar... Kaninurnar ærsluðust og kættu krakkana - en kannski voru láeinir dá- lítið smeykir! Æ S K A N S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.