Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1993, Blaðsíða 43

Æskan - 01.06.1993, Blaðsíða 43
Setið lyrir... Hvar hefur þér þótt skemmti- legast að vera? Mér líður ávallt vel í góðra vina hópi. Hefur þú kynnst erlendum í- þróttamönnum? Vita þeir eitthvað um ísland? Ég hef kynnst þeim fremstu í þolfimi og þeir vita ekkert um ís- land. Hver er eftirlætis-málsháttur þinn? Árvakur þrífst en fátækt fylgir lötum. Lokaorð: Allir krakkar eiga að reyna að finna sér einhverja íþrótt sem þeir hafa gaman af því að þá kemur ár- angurinn af sjálfu sér. Maður skapast og mótast af umhverfinu. Það hjálpar manni að rata hinn gullna meðalveg í lífinu að vera samvistum við fólk sem stundar íþróttir. Krakkar eiga að þora að vera þeir sjálfir. Það styrkir mann að berjast á móti straumnum stöku sinnum. Með kærri kveðju, - leikurum: Gamanleikurum, t.d. Erni Árna- syni, Ladda og Sigga Sigurjóns- syni. - rithöfundum: Gesti Pálssyni. - Ijóöskáldi: Bólu-Hjálmari. - manni/konu í íslendingasög- unum: Brák, fóstru Egils Skallagríms- sonar. Ertu kvæntur? Nei, en sambýliskona mín heitir Ragnheiður P. Melsteð. í hvaða skóium varstu? í Grunnskóla Borgarness, Grunnskóla Hvammstanga einn vetur, Reykjaskóla í Hrútafirði, Bo- urnemouth International School, Torhus í Noregi og Fjölbrautaskól- anum í Breiðholti. Þaðan lauk ég smíða- og stúdentsprófi. Hvað starfar þú? Sem smiður, þolfimikennari, „módel“ og fyrirlesari. Hafa margir atvinnu af að keppa í þolfimi? Hefur þú hug á því? Þeir eru þó nokkuð margir sem hafa keppni og þolfimikennslu að atvinnu og ég gæti vel hugsað mér að gera það að aðalatvinnu í nokk- ur ár. Hvaða staður, af þeim sem þú hefur komið á, þykir þér falleg- astur? Ætli það sé ekki eyjan Cosa mel í Karabíska hafinu, við sólsetur. Hvað hefur þér þótt mest fram- andi að sjá á ferðum þínum? Útimarkað í Marokkó. Hvaða dýrategund kanntu best við? Litlar kisur. Hverja kosti fólks metur þú mest? Gott skopskyn. íþollimi Æ S K A N 4 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.