Æskan

Volume

Æskan - 01.06.1993, Page 43

Æskan - 01.06.1993, Page 43
Setið lyrir... Hvar hefur þér þótt skemmti- legast að vera? Mér líður ávallt vel í góðra vina hópi. Hefur þú kynnst erlendum í- þróttamönnum? Vita þeir eitthvað um ísland? Ég hef kynnst þeim fremstu í þolfimi og þeir vita ekkert um ís- land. Hver er eftirlætis-málsháttur þinn? Árvakur þrífst en fátækt fylgir lötum. Lokaorð: Allir krakkar eiga að reyna að finna sér einhverja íþrótt sem þeir hafa gaman af því að þá kemur ár- angurinn af sjálfu sér. Maður skapast og mótast af umhverfinu. Það hjálpar manni að rata hinn gullna meðalveg í lífinu að vera samvistum við fólk sem stundar íþróttir. Krakkar eiga að þora að vera þeir sjálfir. Það styrkir mann að berjast á móti straumnum stöku sinnum. Með kærri kveðju, - leikurum: Gamanleikurum, t.d. Erni Árna- syni, Ladda og Sigga Sigurjóns- syni. - rithöfundum: Gesti Pálssyni. - Ijóöskáldi: Bólu-Hjálmari. - manni/konu í íslendingasög- unum: Brák, fóstru Egils Skallagríms- sonar. Ertu kvæntur? Nei, en sambýliskona mín heitir Ragnheiður P. Melsteð. í hvaða skóium varstu? í Grunnskóla Borgarness, Grunnskóla Hvammstanga einn vetur, Reykjaskóla í Hrútafirði, Bo- urnemouth International School, Torhus í Noregi og Fjölbrautaskól- anum í Breiðholti. Þaðan lauk ég smíða- og stúdentsprófi. Hvað starfar þú? Sem smiður, þolfimikennari, „módel“ og fyrirlesari. Hafa margir atvinnu af að keppa í þolfimi? Hefur þú hug á því? Þeir eru þó nokkuð margir sem hafa keppni og þolfimikennslu að atvinnu og ég gæti vel hugsað mér að gera það að aðalatvinnu í nokk- ur ár. Hvaða staður, af þeim sem þú hefur komið á, þykir þér falleg- astur? Ætli það sé ekki eyjan Cosa mel í Karabíska hafinu, við sólsetur. Hvað hefur þér þótt mest fram- andi að sjá á ferðum þínum? Útimarkað í Marokkó. Hvaða dýrategund kanntu best við? Litlar kisur. Hverja kosti fólks metur þú mest? Gott skopskyn. íþollimi Æ S K A N 4 7

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.