Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1993, Blaðsíða 19

Æskan - 01.06.1993, Blaðsíða 19
UNGT AFREKSFOLK r Vw ^7T^T H 11 i \ T rv KNATTSPYRNUMAÐUR ÚR VESTMANNAEYJUM - svarar spurningum. Erfæddur íVestmannaeyj- um 18. júlí 1976 og ólst þar upp. Hefur stundað knattspyrnu frá sjö ára aldri með Tý og Hefur þótt skemmtilegast sem Eyjapeyja (annaö en íþróttir): Að skemmta mér á þjóðhátíð í Eyjum. Ánægjulegasti árangur: Eini íslandsmeistaratitill minn (- innanhúss 1993). Gramdist mest að tapa: Úrslitaleik utanhúss 1992. Eftirlætismálsháttur: Ber er hver að baki nema sér bróður eigi. I.B.V. Leikur sem miðvallarleik- maður. Hefur leikið sjö leiki með íslenska unglingalandsliðinu, U-16, fyrst 1991 gegn Finn- landi, og skorað eitt mark. Fer 22. júlí til knattspyrnu- liðsins Stuttgart í Þýskalandi og mun æfa með 2. flokki þar í eitt ár. Eftirlætis- knattspyrnumaður: Fær- eyski landsliðsmaðurinn Martin Eyjólfsson íþróttamenn (aðrir): Sergei Bubka stangar- stökkvari Knattspyrnulið: Manchester United Hljómsveit: Rolling Stones Tónlistarmaður: Elvis Presley Matur: Kebab Tómstundaiðkun (önnur en knattspyrna): Flest allar aðrar íþróttagreinar Ættingjarsem hafa leikið knattspyrnu: Haraldur Júlí- usson (Halli gullskalli), Ólaf- ur Sigurvinsson, Ásgeir Sig- urvinsson (faðir hans og föðurbróðir - innskot Æsk- unnar). Stefnir að því að verða múrari. Æ S K A N 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.