Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1993, Síða 19

Æskan - 01.06.1993, Síða 19
UNGT AFREKSFOLK r Vw ^7T^T H 11 i \ T rv KNATTSPYRNUMAÐUR ÚR VESTMANNAEYJUM - svarar spurningum. Erfæddur íVestmannaeyj- um 18. júlí 1976 og ólst þar upp. Hefur stundað knattspyrnu frá sjö ára aldri með Tý og Hefur þótt skemmtilegast sem Eyjapeyja (annaö en íþróttir): Að skemmta mér á þjóðhátíð í Eyjum. Ánægjulegasti árangur: Eini íslandsmeistaratitill minn (- innanhúss 1993). Gramdist mest að tapa: Úrslitaleik utanhúss 1992. Eftirlætismálsháttur: Ber er hver að baki nema sér bróður eigi. I.B.V. Leikur sem miðvallarleik- maður. Hefur leikið sjö leiki með íslenska unglingalandsliðinu, U-16, fyrst 1991 gegn Finn- landi, og skorað eitt mark. Fer 22. júlí til knattspyrnu- liðsins Stuttgart í Þýskalandi og mun æfa með 2. flokki þar í eitt ár. Eftirlætis- knattspyrnumaður: Fær- eyski landsliðsmaðurinn Martin Eyjólfsson íþróttamenn (aðrir): Sergei Bubka stangar- stökkvari Knattspyrnulið: Manchester United Hljómsveit: Rolling Stones Tónlistarmaður: Elvis Presley Matur: Kebab Tómstundaiðkun (önnur en knattspyrna): Flest allar aðrar íþróttagreinar Ættingjarsem hafa leikið knattspyrnu: Haraldur Júlí- usson (Halli gullskalli), Ólaf- ur Sigurvinsson, Ásgeir Sig- urvinsson (faðir hans og föðurbróðir - innskot Æsk- unnar). Stefnir að því að verða múrari. Æ S K A N 19

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.