Æskan - 01.06.1993, Blaðsíða 48
PENNAVINIR
Elín Eiríksdóttir, Hófgerði 1,200
Kópavogi. 12-14 ára. Er 13.
Áhugamál: Hressir og skemmti-
legir krakkar, diskótek, góð mús-
ík og fleira.
Steinunn Helga Jakobsdótt-
ir, Sóleyjargötu 9, 101 Reykja-
vík. 11-13 ára. Áhugamál: Dýr,
íþróttir o.fl.
Þóra Snorradóttir, Fagrahjalla
24, 200 Kópavogi. 10-12 ára.
Áhugamál: Dýr; að hjóla, vera á
skíðum, gæta barna o.fl.
Kolbrún Ada Gunnarsdóttir,
Árgötu 5, 640 Húsavík. 10-14.
Er sjáif 11. Áhugamál: Tónlist,
handbolti, knattspyrna, sund,
dýr, bréfaskriftir; að gæta barna
og safna límmiðum.
Guðlaug Þ. Stefánsdóttir, Ár-
túni, Eyjafjarðarsveit, 601 Akur-
eyri. 12-14. Er sjálf 13 ára. Á-
hugamál: Ýmiss konar.
Rakel Rós Geirsdóttir, Norð-
urgötu 31, 600 Akureyri. 12-15
ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál:
Barnagæsla, bréfaskriftir, úti-
vera, knattspyrna, dýr, ferðalög
o.fl.
Rósa Soffía Haraldsdóttir,
Furugrund 1,300 Akranesi. 11-
13 ára. Er á 12. ári. Áhugamál:
Sálin, Pláhnetan, ferðalög, dans,
barnagæsla og kettir.
Jóhann Davíð Albertsson,
Heiðarbraut 31 d, 230 Keflavík.
11-13 ára. Er sjálfur 12 ára.
Áhugamál: Grín, knattspyrna,
körfubolti, tónlist, stelpur, kvik-
myndir.
Sandra Heimisdóttir, Norður-
vegi 37, 630 Hrísey. Áhugamál:
Sund, skíðaferðir, hesta-
mennska, ferðalög o.fl.
Aldís Ýr Ólafsdóttir, Nesvegi
17B, 420 Súðavík. 9-12 ára. Er
sjálf 10 ára.
Sveinn Rúnar Júlíusson, Ljóna-
stíg 2, Flúðum, Hrunamanna-
hreppi, 801 Selfoss. Óskareftir
pennavinum sem eru fæddir í
tvíburamerkinu 1979. Áhugamál
eru margvísleg.
Jóhanna Kristveig Guðbrands-
dóttir, Bassastöðum, 510
Hólmavík. 12-14 ára. Er 12.
Áhugamál: Hestar, dans, hress-
ir krakkar, pennavinir og fleira.
Sólveig Aðalheiður Guðgeirs-
dóttir, Torfastöðum, 701 Egils-
staðir. 11-16 ára. Verður 12 ára
30. nóvember. Áhugamál:
Hestamennska, tungumál o.fl.
Margrét Reynisdóttir, Reykási
35,110 Reykjavík. 11-13 ára. Er
sjálf 12 ára. Áhugamál: Dýr, tón-
list, útivist o.fl.
Steinunn Marta Þórólfsdóttir,
Syðri-Skál, 641 Húsavík. 10-12
ára. Er sjálf 11 ára. Áhugamál:
Dýr, tónlist, sund o.m.fl.
Katrín Ósk Geirsdóttir, Norð-
urgötu 31, 600 Akureyri. 8-10
ára. Er sjálf 9 ára.
Guðrún Erla Guðmundsdóttir,
Holtagerði 10, 640 Húsavík. 13-
14 ára. Er sjálf 13 ára. Áhuga-
mál: Sund, körfubolti og tónlist.
Katrín Einarsdóttir, Kamba-
hrauni 42, 810 Hveragerði. 10-
12. Er 10 ára. Áhugamál: Dýr,
hestamennska, barnagæsla,
ferðalög, skíða- og skautaferðir.
Ásgerður Ósk Gunnarsdóttir,
Blönduhlíð 2,105 Reykjavík. 10-
14. Er 12 ára. Áhugamál eru
margvísleg.
Kristín Kristinsdóttir, Hraun-
bergi 19, 111 Reykjavík. 11-13.
Er 12 ára. Áhugamál: Hesta-
mennska, dýr, frímerkjasöfnun,
skautaferðir, tónlist og ferðalög.
Dagbjört Rós Helgadóttir,
Sigluvík, V-Landeyjum, 861
Hvolsvöllur. 12-13 ára strákar.
Er 12. Áhugamál: Hesta-
mennska, tónlist (þungarokk) og
strákar.
Harpa B. Eiríksdóttir, Stað, 380
Króksfjarðarnes. Strákar 11-14
ára. Er sjálf 11. Áhugamál:
Frjálsar íþróttir, útivist og dýr.
Rán Sigurjónsdóttir, Lækjar-
vegi 1, 680 Þórshöfn. 13 ára og
eldri. Er sjálf á 14. ári. Áhuga-
mál: Tónlist, íþróttir, bréfaskriftir
o.m.fl.
ERLENDIR
PENNAVINIR
Pennavinaklúbbur:
í Svíþjóð starfar pennavina-
klúbburinn „United Friend-
ship“. Markmið hans er að
koma á kynnum milli ungs
fólks af ýmsu þjóðerni - á aldr-
inum 7-20 ára. Klúbburinn gef-
ur út baekling tvisvar á ári með
nöfnum þeirra sem vilja eign-
ast pennavini. Birting upplýs-
inga (um nafn, heimili, aldur,
kyn og áhugamál) er ókeypis -
einnig myndar. Bæklingurinn
kostar 300 krónur.
Póstfang klúbbsins er:
United Friendship,
PO Box 30039 -
S 40043 Göteborg,
Svíþjóð.
Anya Lehman, Gersagerparken
25, 3.tv., DK-2670 Greve, Dan-
mörku. Er 11 ára. Áhugamál:
Dans, fimleikar, hestamennska,
lestur, tónlist, dýr og náttúru-
vernd.
Vigdís Andersen, PO Box 47,
7081 Sjetnemarka, Trondheim
- og Jannicke Andersen, Mikk-
elveien 17, 7081 Sjetnemarka,
Trondheim, Noregi. 15-16 ára.
Áhugamál: Handbolti, tónlist o.fl.
Unn-Therese Farberg,
Kvemstubakken Rute 1180,
2390 Moelv, Noregi. 14-19 ára.
Er sjálf 15 ára. Áhugamál: Sund,
tónlist, erlendir pennavinir o.fl.
Ellen Eiðval, Alfhornet 15, 3033
Drammen, Noregi. 10-12 ára. Er
sjálf 10 ára. Áhugamál: Hestar,
bréfaskriftir o.fi.
Joan Kuzmicka, W.Gen. Sulika
2/56, 16-200 Dabrowa Bi-
alostocka, Póllandi. Er sjálf 16
ára. Áhugamál: Að kynnast nýju
fólki; sund, ferðalög, tónlist o.fl.
Camilla Holck, Olaroa 12, 3360
Geithus, Noregi. Er sjálf 15 ára.
Áhugamál: Dans, sund o.fl.
Trude Sorlie, Korpsveien 43,
3033 Drammen, Noregi. Er sjálf
10 ára. Áhugamál: Hesta-
mennska, bréfaskriftir, tónlist
o.fl.
Hege Kristin Knudsen,
Ándesvág, N-9455 Engenes,
Noregi. Er sjálf 14 ára. Áhuga-
mál: Pennavinir, tónlist, tungu-
mál o.fl.
Anne Line Pharo Halle, CNR.
Aomundensvei 16,1347 Hasle,
Noregi. Er sjálf á 12. ári. Áhuga-
mál: Handbolti, tennis, tónlist,
dýr o.fl.
Trine Malin Svensson, Torsrud
VN 47, 3430 Spikkestad, Nor-
egi. 13-14 ára. Áhugamál: Fót-
bolti, sund, bréfaskriftir o.fl.
Maarit Kaino, Lehtomáent 14,
34130 Ylinen, Finnlandi. 15-18
ára. Er sjálf 15 ára.
Mayur V. Pandya, Post Box
477, Moshi, Tansaníu. Er 15 ára.
Áhugamál: Knattspyrna, bréfa-
skriftir, teikning, lestur o.fl.
Paa Frank, P.O. Box 383,
Nsawam, Ghana. Er 15 ára.
Áhugamál: Knattspyrna, tónlist,
bókalestur, bréfaskriftir o.fl.
Pia Eklund, Pekkalantie 6a11,
15560 Nastola, Finnlandi. Er 16
ára.
Maria Pulkkinen, Parraskuja
5a10, 50170 Minueli, Finnlandi.
12-17 ára. Er sjálf 14 ára.
Áhugamál: Tónlist, bréfaskriftir
o.fl.
Ansti Meriluoto, Lehtomántie
12, 34130 Tlinen, Finnlandi. Er
12 ára.
Arja Saastamoinen, Pielisentie
118, 81700 Lieksa, Finnlandi.
15-18 ára. Er sjálf 16. Áhuga-
mál: Knattspyrna, tónlist o.fl.
Sari Metsanen, Valliraitti 7c13,
01280 Vantaa, Finnlandi. Er 16
ára. Áhugamál: Körfuknattleik-
ur.
5 2 Æ S K A N