Æskan

Volume

Æskan - 01.06.1993, Page 38

Æskan - 01.06.1993, Page 38
Gitarleikarar Bitlanna, Georg Harrison (t.v.) og Jón Lennon, sunau friðarsöngva á hippaárunum, asamt Yoko Ono, eiginkonu Jóns. 27. HLUTI Sérhver nýr músíkstíll, sem skaut upp kollinum stökk- breytingaárið 1967, blómstr- aði næstu árin. Þungarokk- ið og djass-rokkið tóku á sig það form sem hélst óbreytt næstu áratugi. Nýju tilraunirnar kölluðust samheitinu hipparokk. Mús- íkin var samofin hippamenn- ingunni. Hippahreyfingin var upp- reisn ungs fólks gegn föst- um skorðum vestræns þjóð- félags. Hipparnir vildu end- urskoða skólakerfið, stjórn- málin og þjóðfélagið í heild. Á þessum árum háðu Bandaríki Norður-Ameríku stríð í Víetnam, Kambódíu og Lagos. Flest Vesturlönd studdu stríðsreksturinn. Hipparnir voru aftur á móti andvígir honum. Þeir stóöu vinsælli en NKOTB á íslandi ef miðað er við plötusölu. NKOTB eru aldrei á vinsælda- listum. Ég er ósátt við að R.E.M. sé þýtt sem draum- svefn. Það er átt við augn- hreyfingar sem fólk fram- kvæmir í svefni. Viljið þið birta veggmynd af R.E.M.? Jósefína Svar: í Sögu rokksins ber nokk- uð á endurtekningum. Það er rétt. Ástæðan er sú að við komumst svo skammt á veg með söguna i hverjum þætti. Iðulega er það sem sagt er UMSJÓN: JENS KR. GUÐMUNDSSON R.E.M. Góðan daginn, Popphólf! Ég er ekki ánægð með Poppþáttinn. Saga rokksins er hundleiðinleg og alltaf verið að segja frá því sama. í öðru lagi ættu að vera merkilegri fréttir i „Vissur þú að...“ Viljið þið hafa tónlistargetraun og vinsælda- val í hverjum þætti? Viljið þið fjalla um R.E.M.? Þið gerið of mikið úr NKOTB. R.E.M. er fyrir ótal mótmælagöngum, mótmælasamkomum og ýmislegum annars konar mótmælum. Oft leiddu þær aðgerðir til blóðugra átaka milli þeirra og lögreglu eða hers. Ef miðað er við hversu harðvítugar margar hippa- óeirðirnar voru þá er athygl- isvert að í rokkmúsíkinni bar mest á friðarviðhorfum. Þar munaði mest um þátt bresku Bítlanna (The Beatles). Þeir gáfu tóninn sem bergmálaði síðan hjá öðrum. Bítlarnir boðuðu kærleika og ást í hippasöngvum sín- um. „Allt sem til þarf er ást“ („All You Need Is Love“) hét einn vinsælasti söngur Bítl- anna. í texta annars lags, „Revolution" (Bylting) suss- uðu Bítlarnir á herskáa hippa og báðu þá um að fara sér hægt. Til viðbótar gaf forsprakki þeirra, John Lennon, út sér- stakan friðaróð, „Gefum friönum tækifæri" („Give Peace A Chance"). íslend- ingar hafa löngum sungið það lag undir textanum „Allt sem við viljum er friður á jörð!“ Framhald Hljómsveitin R.E.M. nýtur meiri hylli en flestar aðrar hljómsveitir um þessar mundir. frá í einum þætti svo sam- ofið einhverju sem útlistað er i næsta þætti á eftir að vart verður sundur slitið. Þetta á einkum við um þrjá fyrstu merkisatburðina i rokksögunni: Upphafs- sprengjuna, Bitlaæðið og stökkbreytingarárið 1967. í þeim frásögnum hefur itrek- að þurft að rifja upp ýmis- legt sem áður hefur komið 4 2 ÆSKAN

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.