Æskan

Årgang

Æskan - 01.06.1993, Side 5

Æskan - 01.06.1993, Side 5
listinni og hafa æft af kappi í tæp- lega tvö ár - enda vita þeir að æf- ingin skapar meistarann. Hljómsveitin á eitt lag á geisla- diski sem nefnist Landvættarokk: Þú ert í skónum mínum. Það er frumsamið. Strákarnir í Gutlunum hafa leikið saman um eins árs skeið - þeir sem lengst hafa verið í hljómsveit- inni. Rúnar leikur á trommur, Torfi syngur, Bjarni og Siggi spila á gít- ara og Guðmundur Freyr á bassa. Þeir eru úr Garði og frá Njarðvík. Við leituðum eftir upplýsingum um þá og þær komu loks - en mis- jafnlega miklar um hvern þeirra: Rúnar hefur lært trommuleik í tvö ár. Hljóðfæri hans er af gerðinni „Pearl Export", fjólublátt að lit. Bjarni keypti fyrsta gítar sinn þegar hann var 12 ára og hefur lært á klassískan gítar í fjögur ár. Um fermingu keypti hann sér raf- Raddbandið „Pandemonium“ magnsgítar og ári síðar fékk hann sér grip af gerðinni „Fender Stratocaster" og á hann enn. Guðmundur Freyr er fæddur 3.6. 1978. Hann segir svo frá (dálítið stytt): „Þetta byrjaði allt með því að ég fann gamla kassagítarinn hans pabba - en það voru of margir strengir í honum svo að ég gafst upp á að eiga við hann. - Einn góðan veðurdag fermdist ég og fékk dágóða peningaupphæð sem ég varð auðvitað að eyða. Ég Fríður ilokkur á Bindindismótinu 1992. keypti mér því draslbássa af gerð- inni „Morris“. Mér fannst hann ekki duga til að spila á í góðri hljómsveit svo að rúmu ári seinna fékk ég mér „Yamaha BB 2000“ bassa sem hljómar frábærlega vel í „Peavy“-magnaranum mínum ... Svo var það annan góðan veður- dag að Rúnar trommari hringdi til mín og spurði hvort við Siggi gítar vildum ekki koma yfir í hljómsveit- ina þeirra og auðvitað játtum við því. Ég hef verið eitt ár í tónlistar- skóla; ég fór í lúðrasveitina og „Jass Combo“ í Tónlistarskóla Njarðvíkur og það var meiriháttar gaman.“ Torfi og Siggi eru Njarðvíkingar... Kaninurnar ærsluðust og kættu krakkana - en kannski voru láeinir dá- lítið smeykir! Æ S K A N S

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.