Æskan - 01.06.1993, Page 8
Eygerður Inga er grönn,
kvik og knáleg. Henni vex
ekki í augum að hlaupa tíu
þúsund metra...
„Nei, nei, mér finnst bara
betra að hlaupa langt en
stutt! Ég hef samt líka keppt í
hlaupi á frekar stuttum vega-
lengdum, til dæmis 600 m á
hlupu 10 km, og varð 29. í
röðinni, hljóp á 42.19 mín.
Nokkru síðar keppti hún í
sömu vegalengd á Akranesi
-íflokki 14 ára og yngri-og
hafði sigur í stúlknaflokki.
Einungis einn drengur í þeim
aldursflokki yarð á undan
henni í mark. í maí hlaut hún
/ hópi þátttak-
enda í Heilsu-
hlaupi Krabba-
meinsfétagsins
5. júní sl.
Eygerður Inga Haf-
þórsdóttir er telpa á tí-
unda ári. Hún er fædd
18. ágúst 1983. Þegar
blaðið berst ykkur er
tæpur mánuður þar til
hún verður tíu ára. Um
það leyti tekur hún þátt
í Reykjavíkur-Maraþoni
- í fimmta sinn! Hún
ætlar að hlaupa tíu kíló-
metra - eins og hún
hefur gert nokkrum
sinnum að undanförnu!
LjósmyndrJt
r J
1 ■ <á k é 1 J
/
Gogga galvaska- mótinu í
Mosfellsbæ og 1100 m í
Landsbankahlaupinu. Já, ég
vann nú reyndar í mínum
aldursflokki í þeim hlaupum."
Fimmta júní fór fram
Heilsuhlaup Krabbameinsfé-
lagsins. Hún var yngsti kepp-
andinn af u.þ.b. 300, sem
fyrsta íslandsmeistara-titil
sinn þegar hún sigraði í 1500
metra hlaupi í flokki 12 ára
og yngri.
Eygerður Inga hefur sýnt
og sannað að hún er afar
efnilegur hlaupari. Hún kom
til að spjalla við mig 21. júní
- en þá var hún á leiðinni á
8 Æ S K A N