Skírnir - 01.01.1918, Síða 69
Gunnar á Hlíðarenda.
r
i.
Yér íslendingar eigura onga þjóðhetju, er baiist
hefir mcð sverði eða byssu fyrir fósturjörð vora, frelsi
hennar, sjálfstæði eða réttindi. Jón Arason verður víst
fremur að telja trúarhetju en sjálfstæðishetju, ef hann er
hetjunafnsins raaklegur. En vér eigum, að rainsta kosti,
eina eftirlætishetju, Gunnar á Hlíðarenda. Með honum
hefir sá hluti íslenzkrar æsku, er les fornsögur vorar,.
barist og varist á draumþingum, sveiflað með lionum sverð-
inu, skotið með honum af boganum, heyrt syngja í at-
geirnura, fagnað sigrum hans og harmað fali hans. Sjötug
hona sagði mér fyrir skömmu, að hún hefði á unga aldri
elskað hann. Og olt hefir bainið Bjarna Thórarensen, er
°Í8t upp á Hlíðarenda og varð amtmaður og þjóðskáld,.
hreymt dagdrauma um hroystiverk hans.
„Æ vai mér, sem eg sæi
segginn i örvalireggi
þrjátiu einan ýtum
ótrauðau rísa móti“.
yrkir hann. Og »Gunnarshólmi« sýnir, að Jónas Hall-
gnmsson hefir haft mætur á honum. Af tilsögn í íslenzku
veit eg, að enn hrífur hann hjörtu ungra Njálulesenda,
eins og á dögum feðra vorra og langfeðga. Gunnar á
Hlíðarenda er enn vinsælasti maður í vinsælustu sögunni,
ei Islendingar hafa eignast.
En — hvað vitum'vér um hetjuna?
Sumum þykir spurningin líklega skrítin. Þá er vér lásum
]Hu börn, héldum vér, að liún væri sönn saga, trúðum henni
eina °S biblíunni. Og líkt mun því farið enn um þorra manna