Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1918, Page 86

Skírnir - 01.01.1918, Page 86
Gunnar & Hllðarenda. [Skirnir ••80 þenna raunveruleik styðst frásögnin af ráðum Njáls. Og sama máli gegnir um ráðleitanir til Marðar og ráðagerðir hans. — Lítum nú á lofun Gunnars og Hallgerðar. Þá er hann kom frá útlöndum, heimsótti hann Njál og kvaðst þá til þings ætla. Njáll latti hann farar — grunar, til hvers þingreið hans dregur. En hér fór Gunnar ekki að ráðum hans. Njáll getur nú ekki girt fyrir, að óhamingja renni af ráði hans (er hann réð Gunnari að fara utan). Nú ríður Gunnar til þings. Hann skemtir sér þar hið bezta, honum er veitt mikil eftirtekt, og margir eiga tal við hann. Þá kemur ógæfan til hans — í gervi glæstrar konu. Frá því segir svo (Nj. c. 33): „Þat var einn dag, er Gunnarr gekk frá Lögbergi. — Þá sá hann konur ganga I móti sér — ok váru vel húnar. Sú var í ferðarbroddi konan, er bezt var búin. — Enn er þau fundust, kvaddi hon þegar ■Gunnar. Hann tók vel kveðju hennar ok spurði, hvat kvenna hon væri. Hon nemndist Hallgerðr ok kvaðst vera dóttir Höskulds Dala-Kollssonar. Hon mælti til hans djarflega ok bað hann segja sér frá ferðum sinum. Enn hann kvaðst ekki varna mundu henni máls. Settust þau þá niðr ok töluðu. Hon var svá búin, at hon var í rauðum kyrtli — ok var á búningr mikill. Hon hafði yfir sér skarlazskikkju — ok var húin hlöðum í skaut niðr. Hárit tók ofan á bringu henni ok var bæði mikit ok fagrt. Gunnarr var i tignarklæðum þeim, er Haraldr konungr Gorms- son gaf honum. Hann hafði ok hringinn á hendi, Hákonarnaut. Þau töluðu lengi hétt. Þar kom, er hann spurði, hvárt hon væri ógefin. Hon sagði, at svá væri, „ok er þat ekki margra at hætta á þat“, segir hon. „Þykki þér hvergi fnllkosta?11 segir hann. „Eigi er þat“, segir hon, „enn mannvönd mun ek vera“. „Hversu munt þú svara, ef ek bið þln?“ segir Gunnarr. „Þat mun þér ekki í hug“, segir hon. „Eigi er þat“, segir hann. „Ef þér er nakkvarr hugr á“, segir hon, „þá finn þú föður minn“. Siðan skildu þau talit“. Sumir trúa því, að Hallgerður hafi sagt frá bónorðinu og frásögnin siðan geymst. Þeir hafa það til síns máls, að fornþjóðir fóru ekki eins í felur með hvatir sínar og athafnir í kyuferðisefnum og menningarþjóðir vorra tíma1). Lesendur fornsagna vorra muna víst, að riðið var stund- um með álitlegu föruneyti í bónorðsfarir. En sleppum ‘) Yedel, Helteliv, bls. 12—14.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.