Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1918, Page 96

Skírnir - 01.01.1918, Page 96
90 Shakespeare. [Skirnir ín tvö tungumál eru eins í vexti, eins í orðalaginu; og þó það gangi fjöllunum hærra, að urmull orða í hverj- um tveim tungumálum séu sammerkingar, hvað sem um er að ræða, þá er, ef satt skal segja, harla vafasamt, hvort sliks eru nokkur dæmi; ef einhver segir: »h ú n« — »s h e«, = »elle«, þá segir hann satt og ekki satt, hálfan sann- leik, ekki fullan. — 2) Hér er það annað nýtt í efni, að k v e ð a n d i höfundarins er fullur sómi sýndur. Er þetta sennilega fyrsta tilraunin í þá átt, að »þýða« braglistina í leikljóðum Shakespeares. í þeim leikljóðahætti (»blank verse« — lauskvætt) hafa engin skáld komist neitt til jafns við Shakespeare, livorki fyr né síðar; en hvernig sem á því stendur, þá er ekki um að villast: bragsnild hans hefir ekki verið rnetin að verðleikum: ágætustu og víðfrægustu þýðingarnar eru yfirleitt kveðnar á jafnagangi frumháttarins — lon og don — »the right butterwomans rank to the market«. Og þó er það enginn ókleifur vandi að temja sér og ná allri tilbreytninni í kveðandi Sbakespeares. Er þessi þýðingar-tilraun ávöxtur af all- náinni rannsókn á kveðandi hans, og látin af hendi í von- leysi um tómstundir til að vinna úr þeim aðdráttum. Hér var að sjálfsögðu ekki lögð stund á þá óþörfu, hugsunar- lausu nákvæmni, að kveða li v e r j a lotu á sama gangi og í frumkvæðinu; tjáir ekki að tala frekar um það mál. Nú er alþýða manna orðin því vön að »strokka« öll lauskvæð ljóð, hefir ekki heyrt alla tilbreytnina í syngj- andi Shakespeares, veit ekki af henni, veit ekki hvílíkan listarauka þa.r er um að ræða. Þess vegna eru hér höfð framburðarmerki við þær loturnar þar sem brugðið er út af vanaganginum, á Shakespeares vísu. En þess ber vel að gæta, að merkin eru mjög lauslegar bending- ar; því má ekki gleyma* 1). *) I t. d. er (<-L-) iðule^a lengra í framburði en (—') 1 (^ —') eru hlutföllin barla breytileg. En kveðandin er g a n g- r é 11 engu að síður — i e y r a manns, ef r é 11 er þulið (a: eftir orð- um og efni).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.