Skírnir - 01.01.1918, Síða 97
Skirnir]
Skakespeare.
91
<■—) er = J o: sviplangt og J
I (c. 160—240 MM. — gang-
(-) - -
• »ritaia.«, iiKt og 1 songj.
;<-) - “ ^ - - - .*j
( 1 ) yfir dráttarmerki táknar á h e r s 1 u. En því má aldrei
gleyma, að áherslurnar eru mjög mis-harðar.
Um lagið sjálft, háttarlagið (»melodia«; sbr. »Forn-
yrðis-lag«, «Lilju-lag«), þann höfuðgaldur, tjáir ekki að
tala hér; engin tök á að »tákna« lagið.
Þýðingin' er gerð eftir þessum útgáfum:
1. Julius Cœsar. Edited by W. A. Wright. Oxford 1901.
2. Julius Cœsar. Edited by A. W. Venty. Cambridge 1912.
líú 'hefir menn, veit eg, greint á um ýmsar setningar
i þessum þætti, sem hér er íslenzkaður, skilið þær á tvo
vegu eða fleiri; en sá ágreiningur varðar þó hvergi miklu,
nema á alls einum stað: í viðræðu bæjarmanna þegar
Anton »hættir og bíður«; þar skiftir miklu um skilninginn
á fyrra tilsvari 2. bæjarmanns; i frumritinu stendur:
»Cœsar has had great wrong«, og 3. bæjarmaður gellur
við: »Has he, masters? . . . «. — Málvinir mínir, allir
uema einn (Mr. André Courmont), eru mér ósamdóma,
segja hugsunina þessa: »Sesar hefir sætt miklum rangind-
um (o: honum hefir verið gert margt r.rngt til);« er svo
að sjá, sem all-flestir hafi skilið setninguna á þá leið. En
hér er á tvent að líta, það fyrst að »to have wrong* g a t
í Shakespeares tíð átt sammerkt við frönsku orðin »avoir
tort«;’) og þá rekur að hinu sem alt á veltur: Mér hefir
orðið mjög starsýnt á bæjarmennina fjóra; mér er sem eg
sjái þá og heyri — eins og eg væri þeim gagnkunnugur;
svo snildarlega hefir Shakespeare gert þá úr garði; og —
það leynir sér ekki, ef að er gáð: 2. bæjarmaður er harla
ólikur hinum þrernur að s k a p s m u n u m, og það á þann
hátt, að cg get ekki ætlað honum að hvnrfla alveg eins
*) Við íslendingar íegjnm Ííka : „h a f a rangt við“, „hafa rangt
4 frarnmi11 o. fl.