Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1918, Page 124

Skírnir - 01.01.1918, Page 124
118 Gamlir náungar frá Breiðafirði. [Sbirnir og bar inn í hús. Til þess snarræðis tók Magnús bróðir minn og kvaðst ekki hafa leikið eftir, en hann var mér miklu sterkari1). Kom þar fram, að alt vill lagið hafa. En nú vil eg nefna mann, sem með fylsta sanni mátti kallast afreksmaður sakir fræknleiks. Hann hét Matthías Ásgeirsson (prófasts í Holti í önundarfirði). Þeir bræður, hann og séra Jón, síðast prestur á Hrafnseyri, svo og hans synir, voru allir orðlagðir fimleika og íþrótta- menn. Ilygg eg þó að nafni minn, er eg nefndi, bæri af þeim öllum. Hann dvaldi með konu sinni (systur Þóreyjar á Reykhólum móður Jóns Thoroddsens) nokkur ár í Flatey; var hann þá nærri sextugur að aldri, en sást litt á honum, því hann líktist miðaldra manni, enda var glaðiyndur, léttur og lipur í fasi og hinn skemtilegasti fé- lagi. Hann var gildur meðalmaður, gildur undir hönd og allur hinn vasklegasti. Hann var æfður vöðuskutlari og talinn flestum fimari við veiðiskap og sjósóknir, hafði og lagt margt á gjörva hönd, verið skútuformaður, skrifari, hreppstjóri o. fl. En ölkær var nafni, og fór þó vel með. Gaf eg honum oft hressingu, því eg var þá einráður við verzlun okkar að mestu. Við nafnar vorum frændur og var mjög kært milli okkar, og mér, en engum öðrum. sagði hann frá æfintýrum sínum. Vissi eg ekki betur en hann segði hnífrétt frá, þvi bæði var hann dulur um að tala um sjálfan sig, enda frétti eg sumar sögur hans vest- ur á Isafirði af manni, frænda okkar beggja, er Andrés hét og bjó í Dýrafirði. En helztu sögur nafna voru frá jaktalífi hans þar vestra, og skal eg segja frá einni, sem þeim M. og Andrési sagðist nákvæmlega eins frá, en þó læt eg nafna minn segja frá: sVið höfðum lent saman eitthvað 24 (minnir mig) um borð hjá Hermanni nokkrum syni spekúlants G . . . á höfninni fyrir framan Tangann á Isafiiði; lágu þar alls 5 skip og skútur, en ekki voru þar aðrir íslendingar en við b Um karlmensku Magnúsar er þess getið, að eitt sinn í Bolung- arvik lagði hann 40 menn að velli í einni lotu i bændaglimu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.