Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1918, Page 156

Skírnir - 01.01.1918, Page 156
160 Stjórnarbyltingin mikla i Rússlandi. [Skirnir rússneskir kennarar hafa á hendi fræðslu í sumum grein- um og skuli fræðslan fara fram á rússnesku. ÁFinnlandi hefir sótt aftur í sama horfið, er var þar um og eftir síð- ustu aldamót. Alríkiástjórnin hefir hvað eftir annað skert valdasvið finska þingsins með lögum sem dúman hefir sett. Það er og segin saga, að hin einkar frjálslega stjórn- arskipun er Finnar tóku upp 1906 kom illa heim við hina ríku rússnesku einvaldsstjórn sem hin alkunna frakk- neska skilgreining komst svo að orði um, að morðvigið eitt fái skert hana (le despotisme temperé par l’assassinat). Að endingu skal vikið stuttlega að utanríkismálastefnu Rússa á síðari stjórnarárum Nikulásar 2., að svo miklu leyti sem hún átti þátt í að koma heimsstyrjöldinni miklu af stað, en hún varð aftur á móti til þess að steypa keis- ara af stóli og koma á stjórnarbylting þeirri, er síðari þáttur ritgerðar') þessarar fjallar um. Þegar Rússar tóku að rétta við eftir ófarirnar í styrj- öldinni við Japana og innanlandsbylting þá, sem af þeim leiddi, fóru þeir smámsaman að láta stjórnmál Evrópu meir til sín taka en áður. Þegar Austurríki haustið 1908 inn- limaði Bosniu og Herzegovinu þvert ofan í samþyktir þær, er gerðar voru á Berlínarfundinum 1878, vakti það sem vonlegt var mikla gremju hjá Serbum. Þeir höfðu gert sér von um, að landshlutar þessir, er Serbar byggja að mestu leyti, mundu með tímanum hverfa undir Serbíu. Létu Serbar allófriðlega og Rússar gerðu sig liklega til að fylgja þeim að málum. En Þjóðverjar lögðust þá á eitt með Austurrikismönnum og þröngvuðu Serbum og Rússum til þess að leggja samþykki á innlimunina (1909). Þóttu Þjóðverjar og Austurríkismenn hafa vaxið mjög af þess- um málum, en Rússar og bandamenn þeirra sett niður. ') Heiinildarrit þau Rem eg hefi notað við samning ritgerðar þess- arar eru: J. A. Fridericiœ. Udsigt over den politiske Historie. Fra 1848 til Nutiden, 2. Udg. Schlesinger: Russland in XX. Jalirhundert 1908; Zilliacus: Revolution ock Kontrarevolution i Russland, 1912. Reinhold Mac: Revolutionen i Rusland 1917. Vogel-Jörgensen: Ras- putin 1917. Auk þess hefi eg stuðst við nokkrar greinar i útlendum. blöðum og timaritum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.