Skírnir - 01.01.1918, Side 181
Skirnir}.
Ritfregnir.:
176-
ár, þarf ekki að rita langt mái. Þau munu þegar fiogin út unr
allar sveitir og þykja góð uppskera eftir eitt sumar og sauna orð*
Mag. Sigurðar Guðmundssonar um kvæðin, að »fáir gestir hafa
goldið fagurlegar beina en hann með kvæðum sínum«. Skírnir flyt-
ur eitt þeirra: »Með ströndum fram«, er skáldið gaf honum að-
skilnaði. Getur það verið sýnishorn ijóðanna. Það er fyrsta kvæðið sem
Stepban G. Stephanssou hefir kveðið undir þessum fornfræga brag-
arhætti og er það bending um, að enn sóu ósnertir sumir dýrustu*
strengirnir á hörpu hans.
Tvær meiulegar prentvillur skal eg benda á: Verðgangsmað--
ur vígði hann k a 1 d u r, fyrir »vígði hann keldur«, bls. 29, 11 1.
a. n.) Og f 2. 1. kvæðsins »Aleiðis tll Geysis« á ekki að vera
spurningamerki.
G. F.
Aðalsteinn Kristjánsson: Anstnr í blámóðn fjalla. Með
tólf myndum. Winnipeg. Prentsmiðju Ólafs S. Thorgelrssonar 1917.
Efnisyfirlit: I Áustur f blámóðu fjalla. II. Ágrip af sögU'
New York-borgar. III. New York á vorum dögum. IV. Hvf
söknum vór íslands. V. Eftirmáli.
Hór eru ólík efni komin saman í eina bók. Þau virðast í
fljótu bragði jafnfjarlæg hvort öðru og bunga Altantshafsins er
breið. En leyniþráður bindur þau saman. Sá þráður er hugsunarháttur ■
böfundarins. Hann er Vestur-Íslendingurí bezta skilningi — íslending-
ur f húð og hár, gagntekin af ást til alls góðs sem íslenzkt er, en um-
leið hrifinn af þvf skapferli og þeim hugsjónum er verið hafa uppspretta
vestrænna afreksverka. Þess vegna fer tveim sögunum fram, annars
vegar um það sem höf. ann á íslandi, hins vegar um það sem
bonum virðist merkast og eftirbreytnisverðast í fari Vestmanna.
Hann segir í eftirmálanum: »Rit þetta er sórstaklega tileinkað-
þeim sveitaunglingum á íslandi, sem alast þar upp vi'O svipuð kjör
og höfundurinn. Þeim unglingum, sem í æsku njóta lítillar ment-
unar, en unna fróðleik, og setja sór það markmið að auka sanna
þekkingu, þrátt fyrir það, þótt undirstaðan hafi verið laus-
lega bygð«. Hann vill fræða, til að glæða framfaralöngun og
trúna á mátt og megin hugsjóna og viljaþreks. Hann dáist al-
staðar að þeim sem unna sjálfstæðinu í hugsun og framkvæmdum'
°g fara sinna ferða í leit þess sem satt er og rótt. »Það er sá
sem ryður sannleikanum braut, er við höfum heimild til að telj&'
gáfaðan. Uppfuudingamaðurinn í heimi andans, sem hjálpar okkur