Skírnir - 01.01.1918, Page 185
Skirnir]
Eitfregnir.
179
það sem um hann var sagt í bundnu og óbundnu máli og blrzt
hefir á prenti — og sumt óprentað. Fylgja því góðar myndir af
brjóstlíkani og lágmynd Kíkarðs Jónssonar af Stephani og ritföng-
unum eftir Stefán Eiríksson. Þá koma Landnámssöguþættir, æfin-
t/ri og æskuminnin’g eftir J. Magnús Bjarnason, mannalát, fallnir
íslenzkir hermenn, o. fl.
G. F.
Erlendnr Gottskálksson: Vísur og kviðlingar. Með æfl-
ágripi og minningarorðum. Útg. Þór. Stefánsson og Vald. Erlends-
son. Khöfn 1916.
Æfiágripið og minniugarorðin, sem útgefendur — sonarsonur og
sonur Erlendar — hafa ritað framau við ljóðmælin, eru ágæt mann-
lýsing. Skilur hún eftir í huga lesandans mynd af sórkennilegum
og gáfuðum alþýðumanni, sem ánægja er að kynnast. Gott er kvæðið
»Við æfilokin« og sumar ferskeytlurnar, t. d. þessi hin þjóðkunna:
Alt af bætist raun við raun,
róna gleði stundir.
Það er ei nema hraun við hraun
höllum fæti undir.
Eg hefi alt af heyrt: »höltum fæti undir«, og þyklr stórum
betra. En langflest ljóðmælin )ieFði ekki átt að prenta, þar sem
þau hafa ekkert bókmentalegt ^ildi og höf. hafði ekki ætlast tll
þess sjálfur, að þau væru gefin út.
G. F.
Arsrit hins fslenzka Fræðafélags í Kanpmannahöfn. Með
myndum. Fyrsta og annað ár. Kh. 1916 og 1917; 8vo 128 +
128 bls.
í árgöngum þessum eru állmargar merkllegar ritgerðlr og Bkal
hór á eftir minst á hinar helztu og gerð grein fyrir efni þeirra.
Þorvaldur prófessor Thoroddsen ritar í fyrsta árganginum »U m
^skukröggur og glæfraferðir Arminiusar Vam-
herys’, hins ötula og fræga ungverska ferðamanns, er andaðist
fyrir nokkrum árum. Annar árgangurlnn hefst með einkar fróðlegrl
grein eftir hinn sama höfund, er hann nefnir: »Heimur og
geimur. Þættir úr alþýðulegri s t j ö r n u f r æ ð i « .
Höfundurinn skiftir ritgerðlnni í fjóra kafla: 1. Breytingar og
nýjar stjörnur. Heimsendir. 2. Stjörnuþyrpingar og þokustjörnur.
3. Vetrarbrautin. Takmörk alheimsins. 4. Geimurinn. Nöfn hinna
12*