Skírnir - 01.01.1918, Qupperneq 189
SSkirnir]
Ritfregnir.
183
lögum frá 20. okt. 1905 um sölu þjóðjarSa og lögum um sölu
kirkjujarSa frá 16. nóv. 1907 hafi veriS framfylgt til 1911. Fær
greinin manni margt aS hugsa og sýnir ljóslega, hversu einstaklingar,
þing og stjórn vanda stundum lítt ráS sitt, þegar landssjóSur á í
hlut, og láta sór í léttu rúmi liggja, þótt eignir hans gangi til
þurðar. Eru dæmi þau, er höf. tilgreinir engan veginn til sæmdar
þjóS vorri og stjórn, en verst er aS þau eru alls kostar sönn og
rótt. Kemst höf. aS þeirri niSurstöSu, aS taka beri fyrir sölu þjóS-
jarSa og kirkjujarSa, »en gera ábúSarróttinn á þeim arfgengan í
karllegg og kvenlegg«. Hanti leggur til, aS landssjóSur eignist sem
flestar jarSir, eftir því sem færi gefst og vill leggja verShækkunar-
gjald á lóSir þær og jar5ir«, sem stigiS hafa og stíga sökum vega-
gerSa og annars, er þjóSfólagiS, kaupstaSir eSa sýslur og sveita-
fólög« láta gjöra I sambandi viS jarSasöluna bendir höf. á agnúa
einn sem henni fylgi og geti orSiS hættulegur »fyrir framtíS lands-
ins og sjálfstæSi«, nema því betur só um hnútana búiS. Á hann
þar viS tilraunir einstakra hórlendra manna og gróSabrallsnáunga á
síSari árum að »selja utanrfkismönnum land og
jarSir á Islandi« Höf. sýnir fram á aS reynsla og fordæmi
annara smáþjóSa hór í álfu, svo sem NorSmanna og Dana, bendi
á, aS ekki veiti af aS koma í tíma í veg fyrir þaS meS lögum, aS
utanríkismenn fái ofmikil eignaumráS og yfirráS hór á landi; vill
hann því láta banna meS lögum aS selja utanríkismönnum jarS-
eignir og fasteignir hór á landi, )>nema meS sórstöku leyfi lands-
stjórnarinnar, er alþingi leggi á samþykki sitt í hvert sinn«.
Auk ofantaldra greina flytur árgangurinn eina grein um af-
leiSingar heimsstyrjaldarinnar miklu og ófriSarástandiS og margar
smágreinar, þar á meSal nokkra ritdóma um útlendar bækur, er
ritaSir munu hafa veriS aS undirlagi bókaverzlana þeirra, er gefiS
hafa út bækurnar.
Allur frágangur á ársritinu er vandaSur og söluverS þess hér á
landi svo lágt, einir 0,75 aura árgangurinn, aS einsdæmi mun vera
nú á þessum ófriSartimum. Þ. H. B.
.Leiðréttinfe:
Á bls. 91 snýr J öfugt. Svigagreinin á við fjórðungsnótuna.