Skírnir - 01.01.1918, Page 195
íSkirmr]
ísland 1917.
189
/
>Botnia« til strandferða. Mátti segja að betur rættist ur en á
horfðist með samgöngur og aðflutninga til landsins. Til Reykja-
víkur komu á árinu með vörur frá útlöndum 101 skip, er voru
-46393 rúml.
í árBlokin var J>Bisp« i Englandi, »Borg« í Noregi til viðgerða,
>Island« og »Francis Hyde« á leið til Ameríku, en bæði skip Eim-
skipafélagsins og »Willemoes« voru hér við land. »Sterling« varð
'26. nóv. fyrir því áfalli að stranda við Sauðárkrók, en náðist von
bráðar út aftur eigi mikið skemdur.
Varðskipið »Islands Falk« fór nokkrar ferðir milll íslands og
IDanmerkur og flutti stjórnarvalda póst og farþega, en allur almennur
ipóstflutningur mátti heita alveg stöðvaður síðari hluta ársins, nema
J)að sem kom með skipum frá Englandi. Skip, sem fóru til Ameríku,
ieugu elgi leyfi til að flytja póst.
Allar útlendar vörur hækkuðu mjög mikið í verði. Fra því að
•ófriðurinn hófst og til ársloka 1916 hafði smasöltwerð a flestum
■nauðsynjavörum í Reykjavík hækkað um 83°/0, en í árslok 1917
nam hækkunin um 180°/0. Tilfinnanlegast var þó hækkunin á
kolum og Balti og urðu þær vörur tífalt dyrari en fyrir ofriðinn.
Mestan þátt átti í þessari geysilegu veröhækkun hin feikna háu
flutningsgjöld og stríðsvátrygging á skipum og farmi, sérstaklega á
■vörum frá Englandi. Innlendar vörur hækkuðu og nokkuð í verði,
eórstaklega þær, er seldar voru f landinu. Var það og miklum
■orfiðleikum bundiö að komá þeim á erlendan markað, og varð enginn
Atflutningur á hrossum. Bannaður var og útflutningur ur landt á
smjöri, og með bráðabirgðalögum 10. des. fékk stjórnin heimild til
að banna útflutning á skepnufóðri.
í janúar fór nefnd manna til Englands til að semja við brezku
8tjórnina um verð á íslenzkum afurðum. Voru það kaupmennirnir
darl Proppé, Páll Sefánsson, Pótur A. Ólafsson og Rich. Thors fram-
kv.stj. og í London tók Björn Sigurðsson fulltrúi landsins sæti í nefnd-
Inni. Fékst nokkur hækkun á fiski- og síldarveröi, en hvergi nærri svo
^lkil að næmi auknum framleiðslukostnaði. Síðar fóru þeir feðgar
Thor Jensen og Rich. Thors framkvæmdastjórar til London til þess
fá frekari verðhækkun, ett lítlll árangtir mun hafa orðið af þeirri
dálaleitan. Bretar leyfðu sölu 20000 tunna saltkjöts til Noregs, en
e'gl var það flutt frá landínu fyrir áramót.
Til að koma í veg fyrir að skortur yrði á nauösynjavörum í
íinstökum sveitum, fyrirskipaði stjórnarráðið, að í hverri syslu og
kaupstað skyldu nefndir hafa eftirlit með vöruinnflutningi og úthlutun,