Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1920, Page 8

Skírnir - 01.08.1920, Page 8
Erlendar tungur. Erinði flutt á funði í L’Alliance Frangaise 24. apríl 1920 af André Courmont. Markmið þessa félags er að auka þekkingu íslendinga á »hinu mjúka máli Frakklands«, og eg ætla hér í kvöld að minnast á nám erlendra mála. Ykkur virðist eflaust efnið heldur þurt, þegar þið heyrið það nefnt, og þó ætla eg einmitt að bregða mér með ykkur inn i indælustu skrúðgarða andans. Hvergi í heimi hugsunarinnar er loft- ið svo tært, fjarsýnin svo heillandi, blómin svo fögur og glitrandi sem þar. Þessir skrúðgarðar eru margir og fjöl- breytnin óþrjótandi; hver okkar á sinn; slikir garðar eru erlendu málin. Það er sagt að alt dofni fyrir valdi vanans. Málið sem vér námum í æsku er eins og svæði sem vér þekkj- um svo vel, að ekkert er þar framar nýtt fyrir oss. Hin fegursta útsýn, fágætustu furðuverk þar vekja oss ekki hinn guðdómlega unað, er að eins fæst þar sem nýlundan er með. En útlent mál er altaf undraland, þar sem morgun- döggin glitrar án afláts; að vísu verða þar sömu hlutirnii' fyrir' oss; vér finnum þar alstaðar meiri eða minni sam- svaran við átthagana; en alt er þar í nýju ljósi; hugtak, er oss virtist hversdagslegt, verður alt í einu að opinber- un; frændorð, er áður voru oss þur og andlaus upptaln- ing, verða blómálfabeður, er festir mynd sina í huga vor- um eins og Asfodel-engið, sem enska skáldið Wordsworth
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.