Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1920, Side 9

Skírnir - 01.08.1920, Side 9
"Skírnir] Erlendar tungur. 167 hefir gert ógleymanlegt. Hann segir frá þvi í sonnettu einni, sem er blæhrein eins og bezta vatnslitamynd, að hann á göngu sinni um dalina i Vatnabygðinni á Skot- landi sá mikinn völl alvaxinn Asfodelum, er gengu í öld- um fyrir þýðum vorblæ einn sólskinsmorgun. Þessi mynd varð honum svo hugstæð, að hann síðan um mörg sár sorgarár þurfti ekki annað en loka augunum til að sjá sömu sýnina: Then my heart with pleasure fills And dances tvith the daffodilB. Þarna er einmitt dæmi þessarar guðdómlegu nýlundu, er útlend orð verða oss stundum. Asfodelos! Þetta gríska orð minnir á grundirnar dapurlegu við Stýgjarfljót; þar reika þögular vofur meðal bleikra blóma i grárri skímu sevarandi rökkurs. Daffodil. Þar er orðið dubbað upp með d, s-ið horfið, endingin hljómskærri, og blómið okkar er ummyndað. Nú minnir það á brosandi grundir Eng- landB, sólþoku, unað og yndisleik enskra ljóða. Aðrar ruyndir orðsins daffodil eru daffodilly og daffodowndilly og ruinna þá á.Morrisdansara, mergjuð viðlög úr enskum al- Þýðukvæðum, hressandi einfeldni- barnaþulunnar. Afsakið þennan útúrdúr, sem ykkur hefir ef til vill fundist helzt til fjarri almannaleið, og tökum nú hvers- úagslegra dæmi, hið fyrsta er flýgur mér í hug. öll þekkj- um við hugtakið ambition. Ef vér gröfum fyrir rætur þessa franska orðs, þá sjáum vér að það er komið úr lat- íuu og táknar að ganga um kring og leita að einhverju. Latneska orðið ambitio var reyndar í fyrstu haft um það, er;'þeir, sem keptu um opinberar stöður i Rómaborg, voru ú þönum að heimsækja menn til að afla sér atkvæða. Lyrir hverjum frönskum manni er þetta orð ekki annað en máður gangeyrir daglegs máls. Komi oss nú skyndi- lega orðið »metorðagirni« í hug, bregður nýju og óvæntu ljósi yfir hugtakið: meta — virða, metorð — virðing, heið- Ur; metorðagirni — löngunin, þráin að njóta virðingar unnara; þarna er átt við alveg sérstaka tegund af ambi- tion, 0g hyað það er skritið, að merking orðsins skuli vera
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.