Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1920, Síða 22

Skírnir - 01.08.1920, Síða 22
180 Skraddarinn frækni. [Skírnir »eg\ hefi séð fyrir ,þeim, |.en jjþað veit trúa mín, að það væri ekki annars færi en þess, er hefði »sjö í einu höggi«, þvíjí fjörbrotunum rifu þau upp frá rótum stærstu tré, eins og þau hefðu verið lúsalyng«. Þá spurðu riddararnir skraddarann: »Herra, eruð þér ekki sár«? »Eg fekk ekki "eina skeinu«, svaraði hann, »þeir gátu ekki snert hár á mínu höfði«. Riddararnir trúðu í fyrstu ekki, að það væri satt, er hann sagði, og riðu í skóginn. Þar fundu þeir trölliu dauð og öll löðrandi af blóði, og mörg tré í kringum þau rifin upp með rótum. Þeir undruðust þetta stórlega og höl'ðu enn þá meiri geig af skraddaranum en áður, og ef- uðu það ekki, að hann einn gæti unnið þeim öllum bana, ef hann yrði reiður. Síðan riðu þeir heim, og sögðu kon- ungi þessi tíðindi. Skraddarinn gekk einnig fyrir konung og mæiti: »Nú verð eg að biðja yður, herra, að þér fáið mér dóttur yðar, svo og helming ríkisins«. Konung iðraði þá heitorða sinna og leitaði sér enn ráðs, hvernig hann gæti losast við þessa miklu kempn, því ekki þótti honum nærri því gott að gifta honum dóttur sína. Hann sagði þá við skraddarann, að raunar stæði alt við hið sama af sinni hendi, en þó yrði hann að ná fyrir sig einhyrning einum, sem rynni þar í skóginum. Þetta lét skraddari sér vel lika, fór til skógar og skipaði fylgdarmönnum að bíða sín við skóginn, og kvaðst mundi kenna einhyrningi góða siði. Eftir það gekk hann á skóginn og leitaði dýrsins víðsvegar. Alt í einu stökk dýrið fram, skopaði skeið beint á skraddarann og ætl- aði að reka hann i gegn með horninu. »Kemst þó kyrt fari«, sagði hann, stóð grafkyi' í sömu sporum, þar til dýrið var rétt að segja komið að honum. Þá skaust hann sem kólfi væri skotið bak við tré, er var hjá lionum. Einhyrningurinn var á harðri ferð, gat ekki snúið sér við svo skjótt sem hann hefði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.