Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1920, Page 29

Skírnir - 01.08.1920, Page 29
'fc>kirnir] Grasafræðin i Perðabók þeirra Eggerts og Bjarna. 187 ■vetrum. Snjórinn hlífir ekki gróðrinum allan veturinn, því hann bráðnar von bráðar af áhrifum hafvindanna. h’á er það og ein af orsökunum að áburðaraðferðir sé ^reyttar frá því sem áður var, og er ýmislegt sagt til þess að ráða, bót á þvi. En þýðingarmesta ástæðan er vondur heyþurkur. Heyið er sjaldan þurt þegar það er hirt, og er það með- fram af því, að oft ganga. óþurkar um sláttinn á Suður- landi. Pá er og þess getið að heyin sé ekki eins vel upp þorin og á Vesturlandi og verði því lakari Eigi er þó svo að skilja að alt land í Kjósarsýslu hafi verið vaxið ónýtu eða lélegu grasi. í lilíðunum, segir 1 ferðabókinni, að jarðvegur sé miklu fastari, jurtagróður kieiri og kjarnbetri og heyið betra. Sem dæmi nefna Þoir Kjósina og nokkra bæi i Mosfellssveit. Svo vel hefir þoirn iitist á þessi hlíðalönd, að þeir telja þau betri til ræktunar en hina þuru og mögru holtajörð, eða sum tún- *n> og er það efalaust rétt. Um skógá er litið rætt, enda hafa, þeir litlir verið Utn þær mundir Nokkuð er þó getið um skóga fortíðar- Jnnar, sumpart eftir sögunum (Kjalnesingasögu) og sum- Part eftir þeim ieifum af hrísi, sem finnast í mónum. ^yrir nokkrum árum hafði og skriðuhlaup allmikið komið Ur Esjunni og í þvi fundist bútar af birkitrjám svo miklum, »að þeirra líkar eru nú á dögum hvorki í Húsafellsskógi Ue Enjóskadalsskógi, sem þó eru stórvöxnustu skógar- eifarnar á landinu*. Um garðyrkju er ekki margt að segja, þó er hún Uefnd á nafn, mest af þeirri ástæðu, að konungur hafði ®kipað bændum fyrir nokkrum árum að byggja kálgarða. nrðyrkjan var ekki lengra á leið komin en að smágirð- lngar höfðu reistar verið á nokkrum bæjum eftir skipun yflrvaldanna. Um jurtagróður er vel ritað. Er auðséð á öllu að feir félagar hafa haft glögt og gætið auga. Upptalning egUnda er þó hvorki ýtarleg né nákvæm og er látið Qa:‘&ja að telja þær tegundir, sem einkendu gróður í mis-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.