Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1920, Side 34

Skírnir - 01.08.1920, Side 34
192 G-rasafræðin i Ferðafcók þeiría íjggerts ög Bjarná. [Skírnii' •meira*en að þriðjungi á móts' við eltingarlauðí hev- Kýrnar mjólka 12 potta á 24 tímufn, og beztu mjólkur- kýrnar 20 potta. á sama tíma. Þeir segj'a að bændur í Borgarfirði eigi fieiri nautgripi og þar að auki arðsamari en bændur á Suðurlandi. Sauðfé telja þeir miklu fleira í Borgarfirði, og segja þeir að álitið sé að Borgfírðingaí sé ríkastir fjárbændur á landinu. Birki-kjarr. Það sem Borgfirðingar kalla skóga telja þeir réttara að kalla smáskóga eða kjarr. Þeir nefna, helztu kjörrin: milli Andakíls og Mela, í Skorra- dal, Hvítársíðu, vestan við Norðurá, neðan Norjðurárdal og í Hraundal Stæistu birkitrén segja þeir í Húsafells- skógi, sern lalinn sé þriðji mestur skógur á Islandi. Þeir skifta birkinu í upprétt birki (stórblöðótt birki) og skríð- andi birkþ rifhris (smáblöðótt birki). Hæð trjánna er þó ekki nema 4—6 álnir yfirleitt og þvermál 3—4 þuml- ungar. Rifhrís telja þeir afbrigði frá hinni venjulegu björk. Björkin er notuð undir torfþök, einkum í fjósum og •fjárhúsum, segja þeir hún verjist vel fúa, ef hún sé af- .börkuð. Börkurinn var notaður til að verka skinu oglita. Hinar smærri greinar voru notaðar i viðarkol. I sambandi við stærsta. skóginn, sem mest var sótt i, er getið um skóg- arhöggið. Finna þeir það að skógarliögginu að stofninn sé höggvinn í tveim höggum þannig að sýling verði i bútinn sem rótinni fylgi, svo að vatn gangi í sárið og valdi fúa. Mönnum var vísað á hvar þeir mættu höggva, en annars voru menn látnir sjálfráðir hvernig og hvað þeir ihjuggu. Hafði skóginum farið mjög aftur á síðustu 100 árum, því að menn hjuggu upp og niður ungt og gamalt, og það er álit þeirra að menn hafi jafnvel sózt meira eftn' ungum hrislum en gömlum, því að álitið var að þær væru betri til kola, og stundum segja þeir að gömlu hríslurnai hafi staðið þangað til þær dóu af elli. Auk þessa telja þeir að skriðuföll, vatnsflóð og stormar hafi hjálpast að til þess að eyðiieggja skógana okkar. Fyrir nokkrum ár- um hafði konungur leitast við að ráða bót á þessu og fyrirskipað að hlifa skyldi skógarleifum, einkum þó ung-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.