Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1920, Qupperneq 35

Skírnir - 01.08.1920, Qupperneq 35
Skirnir] Grasafræöin í Ferðabók þeirra Eggerts og Bjarna. 193 viði. Svo virðist sem höf. ætli að erfitt mundi að endur- reisa hinn »úrkynjaða« skóg, jafnvel þó komið væri í veg fyrir illa meðferð á skóginum. Svo lítur út sem þeir álíti bezt að rækta skóginn af nýju með aðfluttu ungviði. Sæ- mundur Eyjólfsson hafði svipaða skoðun. En það er hinn me8ti misskilningur að liér sé um úrkynjun að ræða. Hér er ekki um annað að gera en kjarbundinn breytileika, og fræ af kræklu getur orðið að háu og fögru tré ef æfikjör- in eru góð. Kolagerðinni lýsa þeir allnákvæmlega. Það var eink- um í ágúst eða september að menn brendu lcol, eða þá snemma á vorin ef hrísið hafði vet ið höggvið að haustinu. Til kolagerðar var brúkað rifhrís og greinar af hávaxn- ara birki. Það var kallað að afkvista þegar greinar voru höggnar af bolnum. Greinarnar eru þvínæst sniðnar í smá- búta, um 3 þumlunga á lengd, og er það kallað að kuria, en smábútarnir heita kurl. Kolagröfin er 2 álnir á dýpt °g 1 —l1/* faðmur að þvermáli. í botninn eru látnar ræt- Ur og lurkar og þar ofan á er svo kurlið látið; það nær liV* alin upp fyrir barmana. Síðan er kveikt í öllu sam- au, en þess verður að gæta að veður sé hagstætt, svo að ekki kvikni í skóginum eða öðrum gróðri. Menn höfðu °g við hendina torf, mold og vatn til þess að tempra eld- iön ef á þurfti að halda og til þess að þekja með kolin að lyktum. L y n g g r ó ð r i n u m er lýst allýtarlega og þó eink- u,n þeim nytjum, sem mennirnir hafa af þessum tegund- um. Sortulyng er algengt í skógunum i Borgarfjarð- a,,sýslu. Berin kalla þeir mylninga og segja að nafnið ^fafi af því að þau verði mjölkend þegar yzta lagið er tekið af. Blöðin eru notuð til litunar. Hagamúsin segja Þmr að safni berjunum til vetrarfóðurs. B 1 á b e r segja Þeir að sé mjög algeng og vaxi í neðanverðum fjallahlið- um og í kjörrunum. Berin eru etin í skyri eða rjóma eða eins og þau eru á jörðunni. Aðabláber telja þeir einnig og segja, eins og alkunnugt er, að þau sé betri en bláberin. Þeirra er neytt á svipaðan hátt og bláberja. 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.