Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1920, Side 37

Skírnir - 01.08.1920, Side 37
Skirnir] Grasafræðin i Ferðabók þeirra Eggerts og Biarna. 195 mjólkur. Greinar og rætur af stærstu tegundinni voru notaðar til kolagerðar. Fræullin, þó einkum af geldinga- laufinu, var notuð á húðlausa bletti á ungbörnum. Vatn sem víðiblöð höfðu legið í var notað við leðurverkan. Legi úr víðiblöðum var blandað við sortulyngslög og haft til litunar. Blek var búið til úr sortulyngslegi, sortu og víði. Það er einkennilegt að þessi upptalning víðitegunda er hin langréttasta upptalning þangað til Flóra íslands kemur til sögunnar (1901), og er það því eitt meðal raargs annars, er bendir á hve áreiðanleg bókin er, og hve at- hugulir og glöggir þeir félagar voru í rannsóknum sínum. Þeir nefna skollafingur og mosajafna, en segja að þeir sé til einskis notaðir. Jafna (litunarjafna) nefna þeir og. ^egja þeir að hann vaxi innan um lyng, þar sem áður hafi verið skógar, og fénu þylíi hann góður. Segja þeir og að jafninn sé algengur í Borgarfirðinum og alstaðar á íslandi, en ekki mun það rétt vera að hann sé alstaðar algengur. Jafni var notaður til litunar og lýsa þeir aðferðinni. G a r ð y r k j a n er ekki komin langt á leið, þó hún 8é betri en í Kjósarsýslu. Á 4 eða 5 stöðum hitta þeir garða og nefna þeir sérstaklega: Leirá (þar var fyrir mörg- um árum kominn garður) og prestssetrin Hjarðarholt og Roykholt. Þeir telja upp þær tegundir, sem hepnast hafði að rækta, og hinar, sem miður, uxu. Auðsjáanlega ber Eg'gert ávalt matjurtaræktina fyrir brjósti, og lætur i ijós Þá ósk, að hún verði algeng, en það yrði hún ekki fyr en öll alþýða sannfafrðist um nytsemi hennar og þó eink- Utn kvenfólkið, sem matreiðsluna ætti að annast. Þykir honum líklegt að takmarkið náist, ef yfirvöldin gangi á Undan og auk þess leitist við að hafa áhrif á alþýðuna með skynsamlegum og liðlegum hvatningarræðum. Telur hann Það heppilegra en valdboð og skipanir. Ætijurtir á víðavangi. Margar víðavangsjurtir 8egja þeir að notaðar sé til matar á íslandi í heild sinni, en í Borgarfirðinum telja þeir þessar helztar: N jóli vex 13*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.