Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1920, Qupperneq 52

Skírnir - 01.08.1920, Qupperneq 52
210 Ritfregnir. [Skirnir Kvæði -hans eru líka að þessu leyti með »þjóðkennilegum blæ«. Mörgum sveitalesanda hefir verið skemt, er hann las t. þ. þetta erindi: »Sprettur fiskur í sjá, lítið leik bregður á lambið, grænkuðum fjalla í geirum, hoppar kálfur án bands, stígur fetfljótan dans, folald lífað á rennslóttum eyrum<(. Alþýðumenn könnuðust við það líf, er hér var lýst. Þeim þótti vænt um þessar kvikmyndir af sömu rökum sem mönnum þykir gaman að ljósmyndum, er líkjast þeim, þá er þeir eru bezt búnir og á hvern veg bezt fyrirkallaðir. Og með líkri gerð eru ýms kvæði hans. Ymsum mætti við bæta, er sveita- menn höfðu mætur á, t. d. »smalastúlkunni«, er Jón Thoroddsen hefir ort um á undan Hannesi Hafstein. Ljóðelskir lesendur geta í tóm8tundum skemt sór við samanburð á þessum tveimur kvæðum. Það var í alla staði vel við eigandi að efna á einhvern hátt til nýrrar útgáfu af kvæðum Jóns Thoroddseus á fyrsta aldarafmæli hans. Hitt orkar tvímælis, hvort gefa átti út alt, sem hann hafði ort, eða að eins úrval. Þessi afmælisútgáfa er endurprentun fyrri útgáfunnar, óbreytt að öðru en því, að bætt er bór við nokkrum ljóðum, er ekki eru í hinni, aðallega lóttvægum gamanvísum og kímnikvæðum, enn fremur fáeinum skammavísum um einstaka menn, þremur beinakerlingavísum og auk þeirra, að minsta kosti, einum klámkviðling. Eitt kvæði hefi óg fundið alvarlegs efnis, sem er ekki í fyrri útgáfunm. Hvergi er þess getið, hver séð hafi um út- gáfuna. Enginn formáli fylgir henni. Engin grein er gerð fyrir, hvort þessi viðbætir sé sá úrgangur, sem slept var prentun á 1871, eða önnur kvæði. Þessi útgáfa er að því leyti ófullkomnari en hin fyrri, að slept er athugasemdum um, hvar kvæðin eru fyrst prent- uð. En þær athugagreinir leiðbeindu nokkuð um aldur þeirra. Það stafar eflaust af kunnugleik á fornum og nýjum vinsæld- um afmælisskáldsins og skilningi á afstöðu hans f bókmentum vor- um, að jafnmikið er prentað eftir hann og hér er gert. Alt að einu held eg fastlega, að skáldinu hefði verið meiri sómi sýndur, ef að eius hefðu verið gefin út úrvalsljóð hans. Ætla má, að hverj- um höfundi só mest þægð í, að það eitt só prentað eftir hann, er hann hefir sæmd af. íslenzkum vísitida- og mentamönnum í Kaup- mannahöfn hefði ekki átt að verða skotaskuld úr að velja faein
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.