Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1920, Qupperneq 54

Skírnir - 01.08.1920, Qupperneq 54
212 Ritfregnir [Skirnir hyggja — svöngum lýði færir — krummi ketlæri«). Hann lætur hverjum degi nægja sína þjáning: j>Lífs umhyggju litla ber: líkur smáfuglunum af kvisti’ á kvist eg hoppa hér á Hafnar steineikunum«, kveður hann. Samt líður honum ekki altaf vel. Þunglyndið þrumir >undir niðri í stiklunum«, leynist uudir hlátrinum: j>Enginn sjá mig innan má, er þeir sjá mig hlæja, en gömlum tíðum gröfuni á glitrar rósablæja«. Og þungbúinn er hann eitt sinn, er hann heldur af stað heim á leið frá Höfn og rennir huganum yfir liðin æfiár og hefir þá, ef til vill, reynt »veraldar vólráð«, er hann nefndi í »vöggukvæði« sínu. Honum finst þá lítll uppskera sín á akri lífsins. Hann hefir ekki fundið »lífgras« það, er hann leitaði, ástaþrá hans er ófull- nægt, draumar hans hafa engir ræzt (»Afturlit«). Af frjálsræði, peningavandræðum og gleðskap Hafnaráranna tekur við næðis- og hvíldarlítið embættisarg. Þá er hanu er settur sýslumaður, langar hann til að rita skáldsögu, en »umsvif og veraldarsýsl hafa, síðan eg kom hingað, hindrað mig frá að ráðast í slíkt«, ritar hann. En síðar kárnar þó gamanið enn meir. Árið 1859 kveður hann fjandann sjálfan hafa fjötrað sig »á skrifstofubekk«, og þykist hann þar þræll fastur á fótum: »Þar eru límdar laggir mínar, loði eg niður fastur þar alt eins og fugl, er fætur sínur flækt hefir lykkju snörunnar því er eg ekki ferðafrjáls« o. s. frv. Ekki er kyn, þótt leitað só hressingar í flöskustútnum, er æfi- kjörin fullnægja þörfum andans svo illa, að hann t'ær ekki frjóvg- ast né sjaldnast veifað vængjum frjáls til flugs. Svona hafa em- bættin leikið ýmsa hina mætustu ísleudinga. Er broslegt að hugsa til þess, að mörgum landanum hefir leikið öfund á óöfundverðum stöðum þessara manna.' Þeim embættismönnum, er gæddir voru anda og lifandi sál, var staðan einatt álíka notaleg og vinnubarðir húsbændur voru fyrrum námfúsum unglingum, er þeir sneyptu og snoppunguðu fyrir að líta í bók. Og ef þá vantaði anda
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.