Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1920, Síða 56

Skírnir - 01.08.1920, Síða 56
214 Ritfregnir [Skírni legt ímyndunarafl birtiat ekki í kvæðum hans. Hugleiðingalaua og brosandi náttúrufró vakir í þeim, gyllir lýsingarnar og hýrgar ies- endurna. Beztu kvæði hans verða samt vart kölluð meira en lagleg. Það væri gaman að vita, hvort Jón Thoroddsen hefði lesið kvæði Bellmans. Um það verður engin ályktun leidd af þvi, að hann hefir ort undir lögum þessa fræga skálds. Þeim hefir hann getað kynst annarstaðar, t. d. í söngleikum Heibergs. Eu þó að ólíku só saman að jafna, finst mór lýsingaraðferð í stöku kvæðum Jóns Thoroddsens ofurl/tið svipuð lýsingalagi Bellmans. — Ef tala má um staðreyndir i skáldskap, er Jón Thoroddsen staðreyndaskáld, bæði í sögum sínum og þeim ljóðum, er veigur er í. Þau eru líkamleg, hlutleg, tiltölulega mörg orð í þeim merkja fyrir- brigði úr sjónar- og heyrnarheimi, er hver vitiborinn íslendingur kannast við. Þau eru aldrei híaliu. I þessu efni virðist mór Jón Thoroddsen geta verið ungum skáldum til eftirbreytni. Signrður Gnðnmndsson. Magnús Helgason: Uppeldisiuál. Til leiðbeiningar barna- kennurum og heimilum. Rvik. Kostnaðarm. Sigurður Kristjáusson. 1919. Bók þessari er annars vegar ætlað að vera skólabók í Kenn- araskólanum. hius vegar leiðarvísir á heimilunum um uppeldi barna og fræðslu, og á báðum stöðum mun hún verða til mikilla bóta. Hún tekur stórum fram þeim útleudu bókum, sem hingað til hafa verið kendar á Kennaraskólanum, og foreldrar og aðrir, er hugsa um uppeldi barna, munu finna þar margar hollar bendingar. Bókin skiftist i tvo hluta. Er hinn fyrri yfirlit yfir almeuna sálarfræði með bendingum um, hvernig haga skuli uppeldi og fræðslu í samræmi við þau lög sálarlífsins, sem skýrt er frá. Síðari hlutinn er um heimili, skóla, samvinuu þeirra, kennara, bekkja skipun, stjórn, refsingar, stundaskrá, einkunnir og próf, og loks um kenslu sérstakra námsgreina. Mikill vandi er nú á tímum að semja uppeldisfræði, því að í fáum vísindagreinum mun vera örari vóxtur eða meiri nýbreytni á seyði. Uppeldisfræði er meir og meir að verða hagnýt sálarfræði, bygð á tilraunum. En úrslitatilraunir eru þar, því miður, helzti fáar enn þá, og því óvíst, hvað af þvi sem uppi er fær að lokum festu í framkvæmdlnni. Þar sem svo er ástatt, er varla við því að búast, að bók sem ætluð er byrjendum í þessum efnum taki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.