Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1920, Page 59

Skírnir - 01.08.1920, Page 59
Skirnir] Ritfregnir. 21T EQunn. Maður hefði líka verið sannfærður um, að kona hlyti að- hafa kveðið það kvæði, ef skáldið hefði ekki nafngreint sig. Eg skal lifa á beinunum af borðinu hjá þór og húsið þitt sópa með hárvendi af mér. Ekki skal það kvelja þig skóhljóðið mitt- eg skal ganga berfætt um blessað húsið þitt. Eg gæti trúað því, að Davíð ætti eftir að segja margt það,. sem konur vildu sagt nafa, því að á beztu kvæðum hans eru ýmis þau einkenni, sem venjulega eru kölluð kvenleg einkenni. Tilfinn- ’ngalíf hans er fíngert og kulvíst, hann kennir ákaflega sárt tii °g er fliótur bæði gráts og hláturs. Hann óttast kulda og hörku lffsins og biður oft fyrir sjer: Breiddu svörtu vængina þína, vetrarnóttin mín, yfir okkur sjúku og syndugu börnin þín. Því er ekki að neita, að maður verður stundum hálfþreyttur a öllum þeim kveinstöfum og bænarandvörpum. Höfundurinn tal- ar alt of mikið um guð, sem raunar virðist vera orðinn góðkunn- lng> allra /slenskra hagyrðinga, og alt of mikið um syndir, sem ínaður veit, að hann hefir ekki drýgt. Þess vegna verður maður feginn, þegar hann syngur undir léttara lagi: Inn í háa hamrinum byr huldukona; það veit enginn íslendingur annar en eg, hvað vel hún syngur. Það er vonandi, að það birti yfir kveðskap Davíðs, þegar stundir líða fram. Hagmælska hans er alveg einstök, hann kemst fyrirhafnarlaust yfir allar torfærur, og er áreiðanlega óvenjulega fund- vís á nýja bragarhætti. Hann er og þegar orðin leikinn í þeirri lisb a® fella brag að efni: Hann æðir eins og hann má, því að enginn vill heyra’ hann nó sjá. Svo hvæsir hann bölvaður kötturinn, þegar kalt er og enga björg að fá. Mjá . . . mja—á. *
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.