Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1920, Page 63

Skírnir - 01.08.1920, Page 63
‘Skírnir] Siðgæöið og útsýnið inn á eilifðarlandið11. 221 Eg hefi tekið þetta dæmi af því að það er svo einfalt, en líkt er um hin önnur eiðferðisatriðin. Siðfræðiu er í mínurn augum, eða ætti a.ð minsta kosti að vera, andleg heilbrigðisfræði«. Um þetta segir svo E. H. K. »Dæmi, sem dr. G. F. tekur vitðist mér fráleitt og ekki koma málinu við. Hann gerir ráð fyrir einhverju »neyzlumeðali« sem ■vfsindamenn hafi vandlega rannsakað og telji holt og styrkjandi íyrir andlega og likamlega heilbrigði manna«, en að fiamliðnir fflenn kenni það, að það só »óholt fyrir framtíð vora í öðrum heimi«. Eg veit ekki til þess, að framliðnir menn hafi kent neitt sMkt. Mér þykir afar ólíklegt, að þeir hafi varað við nokkuru, sem akilar mönnum »andlega heilbrigðum á lifsins land«, eius og dr. G. F. kemst að orði. Og eg veit ekkert dæmi til þess«. '(Morgunn, bls. 133) Eg hefi hór prentað ummæli okkar beggja, svo að lesandinn gæti fyrirhafnarlaust gert sjer grein fyrir þeim, og býst eg við, að kver sem er sæmilega læs á íslenskt mál sjái, að hór er beint ®núið út úr skýrum orðum mínum. Hr. E. H. K. ritar eins og eg tali þarna um orðinn hlut, eitthvað sem hafi gerst, og ber 'bíigður á að það hafi gerst. Hann getur þess síðan til, að eg hafi haft áfengið ( huga og leggur út af því alllangt mál til að sýna hve fjarstætt slíkt só. En eg valdi dæmi mitt ekki með tilliti til áfengis, og ekki er það mín sök þó E. H. K. sem öðrum bann- mönnum komi áfengið í hug, er hann heyrir góðs neyzlumeðals getið. Alt tal hr. E. H. K. um áfengið er því algjörlega út í hött. Eg valdl dæmið um neyzlumeðal í sambandi við þá kenningu m(na, að siðfræðin ætti að vera andleg heilbrigðisfræði. Allir vita, aís einn þáttur í hverri hellbrigðisfræði er um neyzlumeðulln, og að neyzlumeðul geta verið mlsholl fyrir andlega ekki síður en lík- amlega heilbrigði. í siðfræðinni gerði eg ráð fyrir, að mælikvarðinn ætti að vera sá, hver áhrif það sem meta skal, hvort heldur er neyzlumeðal, róttlæti, sannleiksást, kærleikur eða hvað annað, hefði á andlega heilbrigði manna og þroska. Það sem er óholt ^yvir andlega heilbrigði og þroska manns, tel eg ilt, en það gott, aem 0flir hvorttveggja. Frá þessu sjónarmiði valdi eg svo dæmið um neyzlutneðalið, hefði auðvitað alveg eins getað tekið hvað annað 1 lifnaðarháttum manna, sem hefir einhver áhrif, góð eða ill, a and- (ega hellbrigðl og andlegan þroska manna. En þetta dœmi var einfalt, enda alkunnugt að hægt er að gera slíkar tilraunir sem Þessa. 0g nú gerði eg ráð fyrir, að það sem þeir hinumegin segðu kæmi í bága við vísindalega rannsókn hórna megin, værl
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.