Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1920, Page 66

Skírnir - 01.08.1920, Page 66
224 „Siögæðið og útsýnið inn á eilifðarlandið11. [Skírnir að breytni þeirra hér hefði áhrif á líf sem þeir ættu fyrir höndum í öðrum heimi? Eg sagði í rltfregn minni: >Eg efast um að þær (þ. e. dygðirnar sannleiksást. réttlæti og kærleikur) verði meiri kraftur í lífi sumra manna fyrir það eitt, að víst væri að þær giltu líka í öðru lífi, eða hví mundi sá, er veit að breytni hans í dag hefir illar afleiðingar á morgun og held- ur áfram engu að síður — hví mundi hann hirða meira um afleið- ingarnar í öðru lífi, þó hann ætti þær vísar'kt Hr. E. H. K. rangfærir líka þessi orð mín og segir: »Dr. G. F. heldur ekki, að það mundi hafa neln áhrif að út- sýnið yrði stærra — því að »hví mundi sá« o. s. frv.« Eg hefi ekki neitað, að útsýnið inn á eilífðarlandið kynni aö hafa áhrif á suma, en tiltekið þá tegund manna sem eg efaðist um að það hefði áhrif á. Fyrir þá sem á annað borð láta sór ant um heilbrigði sálar sinnar, er það auðvitað ástæða í viðbót, ef þeir eiga víst, að það komi llka að haldi í öðru lífi. E. H. K. heldur að þeir sem eg bendi á sóu undantekningar, en eg er hræddur um að þær undantekningar bóu nokkuð margar. Annars er það dálítið undarleg tröllatrú, sem E. H. K. og sumir aðrir virðast hafa á því, hve mikil áhrif vissan um annað líf muni hafa á breytni manna til góðs. Sannfæringin um tilveru ann- ars heims er svo sem ekki ný í heiminum. Og siðferðið hefir vissu- lega ekki altaf verið bezt á þeim öldum sem sú samfæring var rík- ust, t. d. á þeim öldum er menn trúðu fastast á helvíti og kval- irnar fyrir þá sem illa breyttu. Ýmsir af mestu spellvirkjum mannkynsins hafa trúað á annað líf. Sumir beztu mennirnir sem eg hefi kynst hafa ekki verið sannfærðir um framhald lffsins. Og nú getur hver sem vill skygnst um í sinni sveit og athugað, hvort siðferði manna fer eftir því, hve sterk sannfæring þeirra er um fram- hald lífsins. Spurningin um það, hvort hægt só að byggja slðfræðina á þeim grundvelli er eg hefi drepið á, er of umfangsmikið mál til að ræða það til fullnustu í stuttri grein. Til þess þyrfti heila bók. Eg verð þvf að láta þessar athugasemdir nægja og mælast til þess, að minn gamli vinur Einar H. Kvaran fari rótt með orð mín, ef hann tekur þau til nýrrar athugunar. Guðm. Finnbogason.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.