Valsblaðið - 24.12.1966, Blaðsíða 65

Valsblaðið - 24.12.1966, Blaðsíða 65
VALUR 63 Reynir hefur skallaö í átt a'ö marki, Kjart- an er aöeins of stutt- ur, 2:2: og nýr leikur! Jón Jóhannsson — marka Jón — fylgir eftir inn í mark Vals, l fyrri úrslita- leik Vals og ÍBK. lærðra var það, að sigurmark Vals hefði verið skorað úr rangstöðu, sem línuvörðurinn sá ekki, en vörn IBK sá hinsvegar og lét því niður- falla alla vörn, sennilega sem lög- hlýðnir leikmenn og stóðu eins og negldir niður meðan skorað var sigurmarkið. Sigurmarkið rang- stöðumark, kyrjuðu blöðin í nær samfelldum kór. Lið Vals kemur úr keppninni, sem heppinn sigur- vegari. Liðið átti skilið að lenda í úrslitum, en sigra það var full- mikið. o. s. frv. Þrátt fyrir mikil skrif og mikið umtal um þetta um- deilda mark, fengust aldrei óyggj- andi sannanir fyxúr því að þarna væri um rangstöðu að ræða. Eitt síðasta ,,sönnunai'gagnið“ sem lagt var fram var „amatör“kvikmynd stækkuð 600 sinnum, reynt þannig að kreista út, ef nokkur kostur væri, líkur fyi'ir tilvikinu. En þetta reyndist ónógt þegar til kom. I ljós kom nefnilega að stækkuð hafði verið mynd, sem var of aft- ai'lega á kvikmyndaræmunni. þannig að öll vörn IBK sást ekki. En þi-átt fyrir það er hér vissulega um merkilegt í’annsóknarefni að ræða til þess að hafa það sem sann- ara reynist. Ilinsvegar mun kvilc- mynd, sem tekin var af leiknum hafa sannað annað, sem sé það að fullyrðing blaða um vítaspyi’nu- í’étt ÍBK vegna brots á einum leik- manna þein’a, hafði ekki við nein rök að styðjast. Bi’otið skeði utan vítateigs en ekki innan eins og blöð héldu fram. Þannig er rétt hverjum og einum að fullyrða ekki um of, eitt eða annað. Látum svo úti-ætt um þetta. Að lokum er í'étt að bæta hér við stuttu viðtali sem eitt dagblaðanna átti við formann IBK og fyrirliða Vals eftir leikinn. Bæði þessi viðtöl eru sanngjörn og velviljuð og í þeim anda dreng- skapar sem einkennir alla sanna íþróttamennsku. EB Hafsteinn Guðmundsson, form. IBK: Það var heldur leiðinlegt að tapa á vafasömu marki, sem ég tel að annað mark Vals hafi verið, og línuvörður hefði átt að sjá að fi’am- herji Vals var rangstæður er hann fékk knöttinn og sendi Ingvari, því að hann var það vel staðsettur við línuna. Um þetta tjóar þó ekki að tala, Islandsmótinu er lokið. Við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.