Valsblaðið - 24.12.1966, Side 65

Valsblaðið - 24.12.1966, Side 65
VALUR 63 Reynir hefur skallaö í átt a'ö marki, Kjart- an er aöeins of stutt- ur, 2:2: og nýr leikur! Jón Jóhannsson — marka Jón — fylgir eftir inn í mark Vals, l fyrri úrslita- leik Vals og ÍBK. lærðra var það, að sigurmark Vals hefði verið skorað úr rangstöðu, sem línuvörðurinn sá ekki, en vörn IBK sá hinsvegar og lét því niður- falla alla vörn, sennilega sem lög- hlýðnir leikmenn og stóðu eins og negldir niður meðan skorað var sigurmarkið. Sigurmarkið rang- stöðumark, kyrjuðu blöðin í nær samfelldum kór. Lið Vals kemur úr keppninni, sem heppinn sigur- vegari. Liðið átti skilið að lenda í úrslitum, en sigra það var full- mikið. o. s. frv. Þrátt fyrir mikil skrif og mikið umtal um þetta um- deilda mark, fengust aldrei óyggj- andi sannanir fyxúr því að þarna væri um rangstöðu að ræða. Eitt síðasta ,,sönnunai'gagnið“ sem lagt var fram var „amatör“kvikmynd stækkuð 600 sinnum, reynt þannig að kreista út, ef nokkur kostur væri, líkur fyi'ir tilvikinu. En þetta reyndist ónógt þegar til kom. I ljós kom nefnilega að stækkuð hafði verið mynd, sem var of aft- ai'lega á kvikmyndaræmunni. þannig að öll vörn IBK sást ekki. En þi-átt fyrir það er hér vissulega um merkilegt í’annsóknarefni að ræða til þess að hafa það sem sann- ara reynist. Ilinsvegar mun kvilc- mynd, sem tekin var af leiknum hafa sannað annað, sem sé það að fullyrðing blaða um vítaspyi’nu- í’étt ÍBK vegna brots á einum leik- manna þein’a, hafði ekki við nein rök að styðjast. Bi’otið skeði utan vítateigs en ekki innan eins og blöð héldu fram. Þannig er rétt hverjum og einum að fullyrða ekki um of, eitt eða annað. Látum svo úti-ætt um þetta. Að lokum er í'étt að bæta hér við stuttu viðtali sem eitt dagblaðanna átti við formann IBK og fyrirliða Vals eftir leikinn. Bæði þessi viðtöl eru sanngjörn og velviljuð og í þeim anda dreng- skapar sem einkennir alla sanna íþróttamennsku. EB Hafsteinn Guðmundsson, form. IBK: Það var heldur leiðinlegt að tapa á vafasömu marki, sem ég tel að annað mark Vals hafi verið, og línuvörður hefði átt að sjá að fi’am- herji Vals var rangstæður er hann fékk knöttinn og sendi Ingvari, því að hann var það vel staðsettur við línuna. Um þetta tjóar þó ekki að tala, Islandsmótinu er lokið. Við

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.