Valsblaðið - 24.12.1966, Blaðsíða 66

Valsblaðið - 24.12.1966, Blaðsíða 66
64 VALUR Nýjir húsbændur á „HEIMIUNIT Hverju félagsheimili er það mik- ill fengur að hafa góða „húsbænd- ur“, sem gera heimilisbraginn þannig, að þangað vilji menn koma til fagnaðar, ef til hans er boðað. Við í Val höfum alltaf verið heppn- ir með slíka húsráðendur, og nú síðast er þau Vals-hjónin Stefán og Edda gengu um beina, en þau fluttu í stærra húsnæði með stóra barnahópinn sinn í maí s.l. Þá þegar tóku nýir húsráðend- ur við og er húsbóndinn sérstak- lega góðkunnur í Val, en það er Ingvar Elísson, sem undanfarið hefur leikið með Val eftir að hann fluttist frá Akranesi til Reykja- víkur. vorum óheppnir, en eins og við vitum er allt til í knattspyrnu. Sem gamall Valsmaður vil ég segja að þetta var það næstbezta, að íslandsmeistaratitilhnn og bik- arinn skyldu hafna hjá Val. Þrátt fyrir þetta erum við Keflvíkingar bjartsýnir á framtíðina. Við sigr- uðum í 2. flokki í Islandsmótinu og vorum í úrslitum í 3. flokki. og síðari hluti keppnistímabils meist- arafl. hefur verið mjög góður, þótt við hefðum byrjað mótið heldur illa. Árni Njálsson, fyrirliði Vals: Ég hef ekki mikið um þennan leik að segja. Það var eins og venju- lega í leikjum þar sem svipuð lið eigast við, að knattspyrnan verður ekki eins góð og maður æskir. Allt er þrungið spennu og reynt að bjarga því sem bjargað verður og engin áhætta tekin, og það gengur út yfir góðan leik. Keflvíkingar voru drengilegir mótherjar og tóku tapinu eins og góðum íþróttamönnum sæmir. Það var gaman fyrir okkur Vals- menn að fá bikarinn aftur heim að Hlíðarenda, því að hann er bú- inn að vera of lengi í burtu — í 10 ár. Svo getum við litið á þetta sem einn þáttinn í 55 ára afmælishaldi okkar Valsmanna. Húsráðendurnir á Hlíðarenda, Ingvar og Guðlaug. Hann og kona hans, Guðlaug B. Rögnvaldsdóttir, hafa með mikl- um myndarbrag annazt húsbænda- störfin á félagsheimilinu síðan. Er greinilegt á þeim tíma sem liðinn er, að þau njóta vinsælda, og að gestir, sem þangað sækja njóta gestrisni þeirra og hafa fengið á þeim, ef svo mætti segja, matarást! Við litum augnablik inn til þeirra á Hlíðarenda og spurðum frúna, hvort hún væri frá Akra- nesi, en hún hló bara og sagðist vera saklaus af því og bætti við: Ég er eiginlega fædd í Val, faðir minn lék með Val í gamla daga og þekkir marga Valsmenn. Ég hef líka verið að hugsa um að fara að æfa handknattleik í Val, en Þor- arinn dregur það í efa, það sé svo erfitt með strætisvagnaferðir! Mér fellur vel við fólkið hér, heldur hún áfram og það er gam- an að gera því til hæfis og ég vildi segja, að flokkarnir ættu að koma meira saman á Heimilinu. Það erf- iðasta hjá mér er að horfa á knatt- spyrnu, ég er svo æst! Ingvar tók undir þetta allt og brosti sínu góðlátlega brosi. Mér fellur ágætlega við fólkið sem sækir félagsheimilið, sérstaklega <-------------------------------— VEIZTU ? að frá því er sagt í gömlum sögum frá 9. öld að knattspyrnuleikur hafi farið fram milli Skota og Englendinga við landamærin, við Kilder Castle, þar hafi 20 keppt frá hvoru landi, og á England að hafa unnið, fylgdi það sögunni að marg- ir hefðu ekki komið heim aftur, og áttu að hafa látizt af áreynslunni. * að völlurinn í þá daga var oft götur borganna frá einni krossgötu til ann- arar, eða frá krossmarki að Ráðhúsi borgarinnar, en byrjað var miðjavega. Sigurinn var í því fólginn að koma knettinum á annanhvorn staðinn. * að engar leikreglur þekktust, og að eins margir og vildu gátu verið með, að öll möguleg hrögð voru notuð, menn máttu slá og sparka hver í annan, kaf- færa hvern annan í síkjum þeim sem farið var yfir og heyrðu „vellinum“ til. * að íbúarnir við götur þær sem leikurinn barst um, urðu að setja hlera fyrir gluggana á húsum sínum. * að leikurinn var ákaflega vægðarlaus og háskalegur í þessum fyrsta búningi sín- um, og maður að nafni Stubbes nefnir hann „djöfullega íþrótt,“ og ennfremur að „hann sjái fyrir að heimsendir sé mjög nálægur vegna þess að nú sé hvíld- ardagurinn notaður fyrir leik þenna.“ * að leiknum frá þessum tíma er lýst þannig: „Það væri mikið nær að kalla þetta mannskæða höggorustu en félags- legan leik eða íþrótt, því stundum brjóta menn í sér hálsinn, stundum hrygginn, handlegg eða fót, og oft streymir blóðið úr nösum og munni, sá sem sleppur hezt, sleppur þó ekki ómeiddur! * að 5. desember 1815 fór fram stórleikur milli tveggja staða í Bretlandi, Ettrick og Yarrow, og að þar var meðal áhorf- enda hið fræga skáld Skota, Walter Scott, og orti hann ljóð um leikinn, þar sem þetta er m.a.: „Sjálft lífið er aðeins knattspyrnuleikur" og hann skrifar um leikinn: „Fjöldi manns bauð sig fram af frjálsum vilja til að taka þátt í leiknum, og til leiksins var komið með blaktandi fánum, söng og hljóðfæraslætti. þó félagsmennina sjálfa. Okkur líður vel hér og ég kvíði engu um samstarfið og „heimilishaldið" í framtíðinni. F. H.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.