Valsblaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 3

Valsblaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 3
VALUR JÓLIN 1970 — 29. TÖLUBLAÐ >796? ÚTGEFANDI: Knattspyrnufélagið VALUR. Félagsheimili, íþróttahús og leikvellir að Hlíðarenda við Laufásveg. RITSTJÓRN: Einar Björnsson. Frímann Helgason, Gunnar Vagnsson og Sigurdór Sigurdórsson. Auglýsingaritstjóri: Friðjón Guðbjörnsson. Prentað í ísafoldarprentsmiðju hf. Séra Kóbert Jack, fyrrverandi jrjálfari Vals. Mér er enn í fersku minni, aS ég sem ungur maöur hlýddi á fólamessu í einni stœrstu kú'kju Glasgow-borgar þar sem jnikill hluti kirkju- gesta voru íþróttafólk á ýmsum aldji. Þaö var ógleyjnanleg stund. Mér heyrasi klukkurnar segja enn þajin dag í dag „Gleöileg jól!“ Fagri hljómurinn þeirra fyllti göturnar og sujidiji í miöbænujn, þar sem stóra kirkjan var. Marg- lituö jólaljós logu'öu í kirkjunni og kveikt haföi veriö á stóru jólatré, sem stóö inni í kórnum. Njj. hljómuöu jólasálmarnir. Þaö var hjá okk- ur friöarengill blíöur. Allir sungu méö, vaskir ungir menn sejji voru daglega í íþróttafréttujjj dagblaöanna, bœöi knattspyrnuhetjur og ann- aÖ íþróttafólk, sejn var ófeimiö viö aö syngja Guði dýjö. Þaö vissi aö þaö þaj f heilbrigða sál ekki síöur en hraustan líkajna til aö skapa sajin- an íþróttamann. Landsliðsjjiaður úr knattspyrnufélaginu Glas- gow Rangers las pistilinn og heimsmetha.fi í spretthlaupi las jólaboöskapinn og flutti stutta ræöu. Hún var hrífandi og flutt meö OJÖsins krafti. Ég man aö hún fjalldöi um gleöi og Ijós, sejn jólaboöskapujinn boöar, rnn Jesúm Krist, sejn ætti aö vera æösta stjarna og fyrirmynd allra á hvaöa aldri sejji er. Þaö þarf oft karl- jjjennsku til aö viöwkenna tjú sína. En hún svíkur aldrei neinn. Þaö var aúðheyrt í lok messunnar, þegar allir sungu „Áfram Kristsjnenn, kj'ossjnenn“, aö hugur fylgdi jnáli. Þetta er ekki einsdœmi og þaÖ sem ég sakna mest í íslenzkum kirkjum er almenn þátttaka unga fólksins í athöfninni. Jólahátíöin kemur til okkar allra meö bútu og yl, bæöi í ytra og innra skilningi. Eitt af fallegustu og yndislegustu einkennum hennar er bij'tan. Enginn boöskapur hefur boriö méö sér meiri birtu til jaröarinnar en fagnaöarer- indi Jesú Krists. Jólin eju eilíft tákn um kœr- leik GuÖs til okkar allra. Méö þaö í huga ætt- ujjj viö öll aö geta sagt, þrátt fyrir alla skugga: Þíjj náöin, Drottinn, nóg mér er, því nýja veröld gafstu mér, þótt jajönesk gœfa glatist öll, ég glaður horfi á lífsins fjöll. Hina fyrstu jólanótt var mannkyninu flutt fjiöarkveöja aÖ ofan. Þaö leyndi sér ekki þá, eins og ávallt síöan, aö friöurinn var talinn fjumskilyröi gœfu og gleöi okkar hér á jöjöu. Viö finnujjj þaö nú um þessar mundir. Vegna ófriöar á jöjöu hefur margt af því glatazt, sejn fegurst var og bezt í jnannlífinu. Sólarsýn dýröar GuÖs fær enginn aö sjá, sem ekki á innri friÖ. Vopnaglaujjjur og hávœrar raddir jnanna og þjóöa á milli veröa aö þagna í þessum heimi áöur en viö fáum hina innri skynjun í ríkum jjjœli. í sál þinni vejöur aö vera hljótt til þess aö ujjnt sé aö heyra lífsins friöarmál. LAKDSOÓKASAFN 3010110 ISLAHnS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.