Valsblaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 13

Valsblaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 13
VALSBLAÐIB 11 Islandsmeistarar í útihandknattleik kvenna 1970. — Aftari röð frá vinstri: Blín Kristjánsdóttir, Björg Guðniundsdóttir, Guðbjörg Effilsdóttir, Rag;nheiður Lárus- dóttir, Sigrún Ingrólfsdóttir, Hrafnhildur Ing-ólfsdóttir, Kristjana Magnúsdóttir og Guðmundur Frímannsson, form. handknattleiksdeildar. Fremri röð frá vinstri: Bergljót Davíðsdóttir, Anna B. Jóhannesdóttir, Erla Agústsdóttir, Sigurbjörg Péturs- dóttir, Soffía Guðmundsdóttir og Svaia Sigtryggsdóttir. A myndina vantar þjáif- stjórnin sérstakan skemmtifund fyrir 4. og 5. flokk karla og 3. og 2. flokk kvenna og stjórnaði Þórarinn Ey])órs- son fundinum. Þá hafði stjórnin „opið hús“ á fimmtu- dögum í félagsheimilinu. 5. Ferðalög og heimsóknir. Eins og fram kemur í skýrslu deildar- innar í fyrra, fór meistaraflokkur karla í keppnisferðalag til Danmerkur í fyrra. Haldið var utan hinn 1. sept. og komið heim 9. sept. Danska liðið M. K. 31 sá um undirbúning komu piltanna til Danmerk- ur, en þeir greiddu sjálfir allan kostnað ferðarinnar og voru þeir með ýmsar fjáraflanir fyrir ferðina. Leiknir voru 5 leikir í ferðinni og lauk þeim þannig: 1. Valur — M. K. 31 18:21. 2. — — Göta (frá Sviþjóð) 19:18. 3. — — M. K. 31 (hraðmót) 11:11. 4. — — Helsingör (hraðmót) 9:14. 5. — — H. G. 20:27. Eins og sjá má var hér um að ræða mjög stíft prógramm hjá piltunum, 5 leikir á átta dögum, þar af tveir sama daginn í hraðmóti sem haldið var i Hels- ingör. Árangur flokksins verður því að teljast mjög góður og Val til sóma. Ferð- in tókst mjög vel í alla staði og var öllum þátttakendum íþróttalega og félagslega læi'dómsrík. Fararstjói'i í ferðinni var Þórarinn Eyþórsson, og honum til að- stoðar Guðmundur Frímannsson. arann: Bjarna Jónsson. mótið. "Valur sendi flokk til keppni og urðu þær nr. 3 í Reykjavíkurriðli, skor- uðu 30 mörk gegn 17 og hlutu 6 stig. Valur sendi ávallt flokka til keppni í B-liðs mótum yngri flokkanna og var þátttaka þeirra Val ávallt til sóma. Meistarar á árinu urðu eftirtaldir flokkar. Reykjavíkurmeistarar 1969. a. Meistaraflokkur karla. b. Meistaraflokkur kvenna. c. 1. flokkur kvenna. d. 2. flokkur kvenna. íslandsmeistarar utanhúss. a. Meistaraflokkur karla. b. Meistaraflokkur kvenna. í úrvalsliðum léku eftirtaldir félagar. I landsliði karla: Ólafur II. Jónsson, Bjarni Jónsson og Stefán Gunnarsson. I unglingalandsliði pilta: Stefán Gunnarsson, Ólafur Benediktsson, Jakob Benediktsson og Vignir Hjaltason. I pressuúrvali: Bei'gur Guðnason, Gunnsteinn Skúlason. 5. Skeminti- og fræðslufundir. Á árinu voru haldnir margir kaffi- fundir með flokkunum, þó aðallega meistaraflokkunum og var ávallt gerður góður rómur að þeim. Á þessum fund- um voru rædd mál er ofarlega voru á baugi hjá viðkomandi flokkum hverju sinni. Það er álit okkar í stjórninni að halda beri áfram á þessari braut. Þú hélt flokkur kvenna fræðslufund og bauð á fundinn Hannesi Þ. Sigurðssyni og voru rædd þar dómaramál. Vill stjórnin þakka Hannesi þann velvilja sem hann hefur sýnt Val í þessum efnum. Þá hélt Stefán Gunnarsson þrengir sér inn í vörnina hjá Ármanni og skorar vægðarlaust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.