Valsblaðið - 24.12.1970, Síða 13
VALSBLAÐIB
11
Islandsmeistarar í útihandknattleik kvenna 1970. — Aftari röð frá vinstri: Blín
Kristjánsdóttir, Björg Guðniundsdóttir, Guðbjörg Effilsdóttir, Rag;nheiður Lárus-
dóttir, Sigrún Ingrólfsdóttir, Hrafnhildur Ing-ólfsdóttir, Kristjana Magnúsdóttir og
Guðmundur Frímannsson, form. handknattleiksdeildar. Fremri röð frá vinstri:
Bergljót Davíðsdóttir, Anna B. Jóhannesdóttir, Erla Agústsdóttir, Sigurbjörg Péturs-
dóttir, Soffía Guðmundsdóttir og Svaia Sigtryggsdóttir. A myndina vantar þjáif-
stjórnin sérstakan skemmtifund fyrir
4. og 5. flokk karla og 3. og 2. flokk
kvenna og stjórnaði Þórarinn Ey])órs-
son fundinum.
Þá hafði stjórnin „opið hús“ á fimmtu-
dögum í félagsheimilinu.
5. Ferðalög og heimsóknir.
Eins og fram kemur í skýrslu deildar-
innar í fyrra, fór meistaraflokkur karla
í keppnisferðalag til Danmerkur í fyrra.
Haldið var utan hinn 1. sept. og komið
heim 9. sept. Danska liðið M. K. 31 sá um
undirbúning komu piltanna til Danmerk-
ur, en þeir greiddu sjálfir allan kostnað
ferðarinnar og voru þeir með ýmsar
fjáraflanir fyrir ferðina. Leiknir voru
5 leikir í ferðinni og lauk þeim þannig:
1. Valur — M. K. 31 18:21.
2. — — Göta (frá Sviþjóð) 19:18.
3. — — M. K. 31 (hraðmót) 11:11.
4. — — Helsingör (hraðmót) 9:14.
5. — — H. G. 20:27.
Eins og sjá má var hér um að ræða
mjög stíft prógramm hjá piltunum, 5
leikir á átta dögum, þar af tveir sama
daginn í hraðmóti sem haldið var i Hels-
ingör. Árangur flokksins verður því að
teljast mjög góður og Val til sóma. Ferð-
in tókst mjög vel í alla staði og var öllum
þátttakendum íþróttalega og félagslega
læi'dómsrík. Fararstjói'i í ferðinni var
Þórarinn Eyþórsson, og honum til að-
stoðar Guðmundur Frímannsson.
arann: Bjarna Jónsson.
mótið. "Valur sendi flokk til keppni og
urðu þær nr. 3 í Reykjavíkurriðli, skor-
uðu 30 mörk gegn 17 og hlutu 6 stig.
Valur sendi ávallt flokka til keppni í
B-liðs mótum yngri flokkanna og var
þátttaka þeirra Val ávallt til sóma.
Meistarar á árinu urðu eftirtaldir
flokkar.
Reykjavíkurmeistarar 1969.
a. Meistaraflokkur karla.
b. Meistaraflokkur kvenna.
c. 1. flokkur kvenna.
d. 2. flokkur kvenna.
íslandsmeistarar utanhúss.
a. Meistaraflokkur karla.
b. Meistaraflokkur kvenna.
í úrvalsliðum léku eftirtaldir félagar.
I landsliði karla: Ólafur II. Jónsson,
Bjarni Jónsson og Stefán Gunnarsson.
I unglingalandsliði pilta: Stefán
Gunnarsson, Ólafur Benediktsson, Jakob
Benediktsson og Vignir Hjaltason.
I pressuúrvali: Bei'gur Guðnason,
Gunnsteinn Skúlason.
5. Skeminti- og fræðslufundir.
Á árinu voru haldnir margir kaffi-
fundir með flokkunum, þó aðallega
meistaraflokkunum og var ávallt gerður
góður rómur að þeim. Á þessum fund-
um voru rædd mál er ofarlega voru á
baugi hjá viðkomandi flokkum hverju
sinni. Það er álit okkar í stjórninni að
halda beri áfram á þessari braut. Þú
hélt flokkur kvenna fræðslufund og bauð
á fundinn Hannesi Þ. Sigurðssyni og
voru rædd þar dómaramál. Vill stjórnin
þakka Hannesi þann velvilja sem hann
hefur sýnt Val í þessum efnum. Þá hélt
Stefán Gunnarsson þrengir sér inn í vörnina hjá Ármanni og skorar vægðarlaust.