Valsblaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 12

Valsblaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 12
10 VALSBLAÐIÐ var þar með úr leik F. H. sigraði í þessu móti. í firmakeppni H. S. í. varð Valur sig- urvegari. Valur lék fyrst við K. R. og vann 14 gegn 5 og síðan Hauka og unnu með 13 mörkum gegn 7. I úrslitum sigr- aði Valur F. H. með 8 mörkum gegn 7. Vaiur lék fyrir Landsbankann. I afmælismóti K. R. var Valur einnig í úrslitum, sigruðu fyrst Hauka með 7 mörkum gegn 4, en töpuðu úrslitaleiknum við Hauka með 6 mörkum gegn 5. 1. flokkur karla. í Reykjavíkurmótinu urðu þeir nr. 2 í B-riðli skoruðu 12 mörk gegn 8 og hlutu 2 stig. í Islandsmótinu léku þeir í Reykjavík- urriðli og urðu nr. 2 skoruðu 76 mörk gegn 51, og hlutu 8 stig. 2. flokkur karla. í Reykjavíkurmótinu léku þeir í A- riðli og urðu nr. 2, skoruðu 19 mörk gegn 19, og hlutu 4 stig. í íslandsmeistaramótinu urðu þeir nr. 5 í Reykjavíkurriðlinum, skoruðu 47 mörk gegn 55, og hlutu einnig 4 stig. 3. flokkur karla. í Reykjavíkurmótinu urðu þeir neðst- ir í A-riðli, skoruðu 16 mörk gegn 21, hlutu 1 stig. í Islandsmóti urðu þeir nr. 1—2 í Reykjavíkurriðli, skoruðu 49 mörk gegn 37, og hlutu 10 stig eins og Víkingur, sem fór í úrslit á hagstæðari markatölu. 4. flokkur karla. í Reykjavíkurmótinu urðu þeir nr. 6, skoruðu 21 mark gegn 33 og hlutu 1 stig. I Islandsmótinu urðu þeir nr. 6 í Reykjavíkurriðli, skoruðu 35 mörk gegn 37 og hlutu 6 stig. Islandsmeistarar Vals í Reykjavíkurmeistarar í II. flokki kvenna 1969. Aftari röð frá vinstri: Svala Sigtryggsdóttir, Jóna D. Karlsdóttir, Sigríður Sig- tryggsdóttir, Kristjana Kristinsdóttir og Guðmundur I’ríniannssnn þjálfari. Fremri röð: Kristín Bragadóttir, Harpa Guðniundsdóttir, Sigurbjörg Pétursdóttir, Ilildur Sigurðardóttir, Elín Kristinsdóttir fyrirliði. A myndina vantar Guðlaugu Narfa- dóttur, Bryndísi Tómasdóttur, Margréti Einarsdóttur, Helgu Guðmundsdóttur og Hrefnu Bjarnadóttur. Meistaraflokkur kvenna. í Reykjavíkurmótinu urðu þær nr. 1, unnu alla sína leiki, skoruðu 37 mörk gegn 18 og hlutu 8 stig. í íslandsmeistaramótinu 1. deild, urðu útihandknattleik 1970, þær nr. 2, skoruðu 135 mörk gegn 86, hlutu 17 stig. í íslandsmeistaramótinu utanhúss léku þær i A-riðli og unnu alla sína leiki og hlutu 8 stig. í úrslitaleik mótsins sigruðu þær Fram með 8 mörkum gegn 7 og ui'ðu þar með íslandsmeistarar. 1. ílokkur kvenna. I Reykjavíkurmótinu ui'ðu þær nr. 1, unnu alla sína leiki, skoruðu 13 mörk gegn 6, hlutu 4 stig. I íslandsmótinu léku þær í Reykjavík- urriðli og sigruðu. Þær skoruðu 3 mörk gegn 2 og hlutu 4 stig, en þess ber að gæta að þær fengu einn leik gefinn og léku þannig aðeins einn leik í riðlinum. í úrslitum léku þær við Völsunga frá Húsavík og töpuðu með 6 mörkum gegn 2. 2. flokkur kvcnna. I Reykjavíkurmóti urðu þæi' nr. 1 eft- ir að hafa leikið tvo aukaúrslitaleiki við Víking. Þeim fyrri lauk með jafntefli, 2 mörkum gegn 2, en í þeim síðari sigraði Valur með 4 mörkum gegn 1. í íslandsmótinu innanhúss léku þær i Reykjavíkurriðli og urðu nr. 2, skoruðu 47 mörk gegn 11. í Islandsmótinu innanhúss léku þær í B-riðli og sigruðu, skoruðu 15 mörk gegn 4 og hlutu 6 stig. í 3ja liða úrslitum unnu þær Njarðvik með 6 mörkum gegn 3, en töpuðu fyrir Fram með 5 mörkum gegn 2 og urðu þar með af titlinum. 3. flokkur kvenna. I fyrsta sinn var haldið opinbert mót fyrir 3. flokk kvenna og var það íslands- er stöðvuðu 14 ára óslitna sigurgöngu F. H. Islandsmeistarar Vals í útihandknattleik 1970. — Aftari röð frá vinstri: Reynir Ólafsson, þjálfari, Jón Carlsson, Óiafur Jónsson, Stefán Gunnarsson, Ágúst Ögmunds- son, Jón Ágústsson, Bjarni Jónsson, fyrirliði, I’áll Eiríksson og Guðmundur Frí- mannsson, form. handknattleiksdeildar. Fremri röð frá vinstri: Torfi Ásgeirsson, Bergur Guðnason, Jón B. Ólafsson, Finnbogi Kristjánsson, Gunnsteinn Skúlason og Jakob Benediktsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.